Gorillaz

Gorillaz er hljómsveit skipuð teiknimyndapersónum en ýmsir tónlistarmenn hafa leikið fyrir sveitina.

Hljómsveitin er samstarfsverkefni tónlistarmannsins Damon Albarn og myndasöguhöfundarins Jamie Hewlett sem hófst árið 1998. Hljómsveitarmeðlimir eru 2D (söngur, píanó), Murdoc Niccals (rafmagnsbassi), Noodle (gítar) og Russel Hobbs (trommur). Tónlistin er unnin af Damon Albarn í samstarfi við ýmsa aðra tónlistarmenn. Hljómsveitin hefur gefið út fimm breiðskífur: Gorillaz (2001), Demon Days (2005), Plastic Beach (2010), The Fall (2010) og Humanz (2017).

Gorillaz
Tónleikar með Gorillaz árið 2010.

Tenglar

Gorillaz   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Damon AlbarnHljómsveitJamie HewlettTeiknimynd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kleópatra 7.Jóhanna Guðrún JónsdóttirFuglManntjónFrumtalaSteinseljaLýsingarhátturHollandÁratugurKapphlaupið um AfríkuÁsdís Rán GunnarsdóttirLögreglan á ÍslandiSjávarútvegur á ÍslandiJón Sigurðsson (forseti)HugmyndFæðingar- og foreldraorlof á ÍslandiHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)HlíðarfjallBríet BjarnhéðinsdóttirHeyFjallkonanÞórshöfn (Langanesi)Ásgeir ÁsgeirssonJapanÍslendingasögurSölvi Geir OttesenKristján frá DjúpalækEiríkur rauði ÞorvaldssonMeltingarkerfiðVery Bad ThingsSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Antígva og BarbúdaIndlandSendiráð ÍslandsIngimar EydalÞrælastríðiðArnaldur IndriðasonBjörn Sv. BjörnssonSam WorthingtonHjörvar HafliðasonKnattspyrnufélagið VíkingurKötturEgilsstaðirWolfgang Amadeus MozartSnjóflóð á ÍslandiDaniilÍbúar á ÍslandiListi yfir íslensk kvikmyndahúsGeorge MichaelÓmar RagnarssonDátarÚtgarða-LokiSovétríkinNjálsbrennaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Carles PuigdemontBenedikt Sveinsson (yngri)SkynfæriKókaínXboxMúmínálfarnirHeiðar GuðjónssonStefán MániBjörn SkifsHeiðniSynetaSamtengingSvampur SveinssonSkátafélög á ÍslandiÞorsteinn GylfasonB-vítamínReykjanesbærAt-merkiFeneyjatvíæringurinnGarðabærListi yfir íslenska tónlistarmenn🡆 More