Fjall Göltur

Göltur er um 450 metra fjall sem stendur við utanverðan Súgandafjörð til móts við byggðina á Suðureyri.

Talið er að neðstu hraunlögin í Gelti séu eitt elsta berg sem finna megi ofansjávar á Íslandi eða 15 - 16 milljón ára gamalt. Elsta bergsýni sem greint hefur verið á Íslandi með því að mæla magn geislavirkra frumefna í bergi er úr fjallinu Spilli sem er hinum megin Súgandafjarðar ofan við Suðureyri.

Heimildir

  • „Hvert er elsta berg landsins?“. Vísindavefurinn.

Tags:

BergSuðureyriSúgandafjörður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍrlandJeff Who?Djákninn á MyrkáÞýskalandRúmmálListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSauðárkrókurDraumur um NínuMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Jakob 2. EnglandskonungurMiðjarðarhafiðAgnes MagnúsdóttirSöngkeppni framhaldsskólannaSeyðisfjörðurÞóra FriðriksdóttirIngólfur ArnarsonListi yfir risaeðlurRaufarhöfnListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðTékklandSmáríkiReykjavíkHjaltlandseyjarBjörk GuðmundsdóttirSvissListi yfir íslenska tónlistarmennKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagMatthías JohannessenSkaftáreldarSjómannadagurinnNúmeraplataHetjur Valhallar - ÞórJón GnarrDómkirkjan í ReykjavíkKatlaÓslóEsjaKarlsbrúin (Prag)Bjór á ÍslandiBloggSkotlanddzfvtPálmi GunnarssonHarpa (mánuður)JólasveinarnirMadeiraeyjarFiann PaulMörsugurÓlafsfjörðurEgill EðvarðssonSvíþjóðHerðubreiðMeðalhæð manna eftir löndumGjaldmiðillÓlafur Jóhann ÓlafssonSelfossKötturUmmálPortúgalRisaeðlurHandknattleiksfélag KópavogsSaga ÍslandsArnar Þór JónssonBotnssúlurBenedikt Kristján MewesÍsafjörðurÍslenska kvótakerfiðBárðarbungaSeljalandsfossBikarkeppni karla í knattspyrnuJakobsstigarHolland🡆 More