Frelsisstyttan Í Kaupmannahöfn

55°40′27.16″N 12°33′47.90″A / 55.6742111°N 12.5633056°A / 55.6742111; 12.5633056

Frelsisstyttan Í Kaupmannahöfn
Frelsisstyttan í Kaupmannahöfn

Frelsistyttan í Kaupmannahöfn er 20 m hár einsteinungur sem stendur á Vesterbrogade við aðaljárnbrautastöðina í Kaupmannahöfn, Københavns Hovedbanegård. Styttan var reist til að minnast þess þegar vistarbandið var lagt af og endurbætur gerðar í landbúnaði árið 1788. Friðrik krónprins (seinna Friðrik VI) lagði hornstein að styttunni 31. júlí 1792 og hún var tilbúin í september 1797. Styttan er á nánast sama stað of upprunalega en árið 1792 var sá staður fyrir utan borgarmúra Kaupmannahafnar.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SúðavíkurhreppurAkureyriRagnar JónassonGuðrún BjarnadóttirSetningafræðiAusturríki21. marsÓeirðirnar á Austurvelli 1949Maríus1951Heyr, himna smiðurFinnlandNafnorð2000Sýrlenska borgarastyrjöldinHinrik 8.VorÞrælastríðiðMargrét ÞórhildurIcelandairWright-bræðurSumardagurinn fyrstiEiginfjárhlutfall2016Jóhann SvarfdælingurPáskadagurYKlara Ósk ElíasdóttirLundiJón Sigurðsson (forseti)Perm1956Vigdís FinnbogadóttirBiblíanHamarhákarlarAfleiða (stærðfræði)Stefán MániVerzlunarskóli ÍslandsVLandsbankinnBryndís helga jackSaga ÍslandsBoðorðin tíuKænugarðurEllert B. SchramFriggDaniilÍsraelLoðnaPlayStation 2FuglÓlivín27. marsApabólufaraldurinn 2022–2023Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaHeimsálfaSteinbíturStýrivextirVöðviVíetnamBlaðlaukurLjóðstafirNasismiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Sýslur ÍslandsHæð (veðurfræði)RómantíkinLangi Seli og skuggarnirAndri Lucas GuðjohnsenEmbætti landlæknisÍslandSendiráð ÍslandsBeinagrind mannsinsEndurreisninRisaeðlurFreyr🡆 More