Fossvogsdalur

Fossvogsdalur er dalur á mörkum norðurhluta Kópavogs og suðurhluta Reykjavíkur, austur af Fossvogi.

Um dalinn liggja göngu- og hjólastígar. Lækur og tjarnir liggja um hann miðjan. Leiktæki og frisbígolf eru á svæðinu.

Fossvogsdalur
Fossvogsdalur.
Fossvogsdalur
Fossvogsdalur um 1960.

Skógræktin var með gróðrarstöð vestast í dalnum og ræktaði þar upp tré frá árinu 1933 þegar Hákon Bjarnason verðandi skógræktarstjóri stofnsetti hana. Skógræktarfélag Reykjavíkur nýtir þann reit í dag. Við gróðrarstöðina er skógur sem nefndur er Svartiskógur. Austast í dalnum hefur verið ræktað trjásafn og rósagarður.

Fossvogslaug er fyrirhuguð sundlaug í dalnum.

Tenglar

  • „Hvaðan er nafnið á Fossvogsdal komið?“. Vísindavefurinn.
  • Fossvogsstöðin, plöntuskóli Höfuðborgarsvæðisins Heiðmörk.is

Tilvísanir

Tags:

FossvogurFrisbígolfKópavogurReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Egill Skalla-GrímssonSeyðisfjörðurLýðræðiLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisBorgaralaunNafnhátturLéttirKríaHvíta-RússlandSveinn BjörnssonAuschwitzJesúsKópavogurÞróunarkenning DarwinsKínaLofsöngurNoregurEggert ÓlafssonFjallagórillaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Hernám ÍslandsIndónesíaSýndareinkanetLýsingarorðHagstofa ÍslandsLoðnaKristniMohamed SalahSelfossSúrefnismettunarmælingNáhvalurListi yfir skammstafanir í íslenskuIngimar EydalFriðrik DórÁbendingarfornafnSkákForseti ÍslandsIssiÞjórsárdalurBlóðbergBubbi MorthensÞrymskviðaVestmannaeyjarBarbie (kvikmynd)TilvísunarfornafnBjörgólfur GuðmundssonGuðmundur Felix GrétarssonEvrópska efnahagssvæðiðRisaeðlurÚkraínaKristófer KólumbusBæjarstjóri KópavogsMiðgildiTöluorðÞórarinn EldjárnFæreyjarEgill ÓlafssonJónas frá HrifluSiðaskiptinBleikhnötturFyrsta krossferðinListi yfir íslensk millinöfnRisahaförnForsíðaJarðgasBesta deild karlaForsetakosningar á Íslandi 1996SamfélagsmiðillEiffelturninnFinnlandPáskarSnæfellsjökullSkuldabréfStýrivextirTahítíNeskaupstaður🡆 More