Evrópuvegur

Evrópuvegur er vegakerfi sem tengir lönd Evrópu saman.

Veghaldari þeirra er Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðana í Evrópu (UNECE). Vegirnir eru númeraðir frá E 1 og uppeftir.

Evrópuvegur
Veganet Evrópuvega

Í flestum löndum eru vegirnir merktir með grænum vegvísum. Undantekningin er Bretland þar sem vegirnir eru merktir sem M-vegir.

Veganúmer

Vegirnir eru merktir með fernhyrndu skilti með grænum bakgrunn, hvítum ramma og texta. Misjafnt er eftir löndum hvort vegirnir séu merktir sem þjóðvegir og evrópuvegir eða aðeins evrópuvegir. Vegnúmer aðalvega hafa tvö tölustafi og tengibrautir hafa þrjá tölustafi.

Ísland

Ísland hefur ekki gerst aðili að vegakerfinu og því er enga Evrópuvegi að finna á Íslandi. Hinsvegar hefur Evrópusambandið skilgreint sitt eigið kerfi af Evrópuvegum sem kallast Trans-European road network (TERN) og Ísland hefur fengið aðild að því.

Evrópuvegur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Evrópa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Petró PorosjenkoKúbaSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirLitáenWayne RooneyAfríkaLína langsokkurJafndægurJacques DelorsVistarbandiðVatnTyrkjarániðTorfbærKríaBjörgólfur Thor BjörgólfssonTilgáta CollatzLýsingarhátturHlaupárSjálfbærniMúmínálfarnirFrumtalaListi yfir fugla ÍslandsMarie AntoinetteÞróunarkenning DarwinsSpænska veikinRómTaugakerfiðStórar tölurWikiKristniPetro PorosjenkoUtahÓskÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir fjölmennustu borgir heimsOfviðriðBretlandHeimdallurHeiðlóaQuarashiNeskaupstaður1. öldinHundasúraSóley TómasdóttirUppstigningardagurÖræfasveitSamtökin '781944ISO 8601StóridómurJarðhitiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunListi yfir skammstafanir í íslenskuHogwartsJónas HallgrímssonGervigreindMinkurÁratugurRúmmálSkosk gelískaKváradagurAskur YggdrasilsGyðingdómurÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiPekingÓðinnSjálfbær þróunJón GnarrVestur-SkaftafellssýslaSeifurHesturSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Hvalir🡆 More