Egilshöll

Egilshöll er 24.000 fermetra íþrótta-, tónleika- og kvikmyndahöll í Grafarvogi, Reykjavík.

Hún geymir 10.800 fermetra knattspyrnusal, auk skautahallar og skotævingarsvæðis. Skautahöll hennar er heimavöllur Ísknattleiksfélagsins Bjarnarins.

Egilshöll
Egilshöll árið 2007.

Fyrstu tónleikar í Egilshöll voru með Metallica 4. júlí 2004. 18 þúsund miðar seldust á tónleikana og upphitunarhljómsveitir voru Brain Police og Mínus. Sumarið 2005 var knattspyrnusalur Egilshallarinnar nýttur í fimm stórtónleika; Placido Domingo 14. mars, Iron Maiden 7. júní með 10.000 áhorfendur og loks tónlistarhátíðin Reykjavík Rocks. Reykjavík Rocks samanstóð af tónleikum Duran Duran 30. júní með 12 þúsund gestum og tónleikum Foo Fighters og Queens of the Stone Age 5. júlí.

Í mars 2010 gerðu Sambíóin samning um leigu á kvikmyndarhúsi Egilshallarinnar til 30 ára.

Tónleikar

Listamaður Dagsetning Fjöldi
Metallica 4. júní 2004 18.000
Plácido Domingo 14. mars 2005 5.000
Iron Maiden 7. júní 2005 10.000
Duran Duran 30. júní 2005 11.000
Foo Fighters & Queens of the Stone Age 5. júlí 2006 ?
Roger Waters 12. júní 2006 15.000

Sjá einnig

Tilvísanir

Tags:

FermetriGrafarvogurKvikmyndahúsReykjavíkÍsknattleiksfélagið Björninn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1535SleipnirHindúismiMacOSÍsöldMeðaltalHalldór Auðar SvanssonSuður-AfríkaListi yfir íslenska myndlistarmennEyjafjallajökullBorgaraleg réttindiLitningurÁBóksalaAndrúmsloftÞEmomali RahmonÓlafur Gaukur ÞórhallssonFullveldiKænugarðurVenusListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðBarbra StreisandÍsland í seinni heimsstyrjöldinniMegasLíffélagStjórnleysisstefnaVíktor JanúkovytsjVatnsaflVarmadælaMöðruvellir (Hörgárdal)Andreas BrehmeEintalaSpendýrMadrídSteinbíturAdolf HitlerAuður djúpúðga KetilsdóttirEldgígur3. júlíLénsskipulagBjór á ÍslandiNýja-SjálandTyrklandHáskólinn í ReykjavíkÞingholtsstrætiFrumaLengdRosa ParksVenesúela2000KúbaGylfaginningSiðaskiptinKristbjörg KjeldHallgrímur PéturssonMálmurFallbeygingBrennu-Njáls sagaSamskiptakenningarEndurreisninListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurAlþingiskosningar 2021Bryndís helga jackGuðmundur Franklín JónssonSkákEistlandÞingvallavatnJHáskóli ÍslandsSvalbarðiAristótelesVöðviEmmsjé Gauti🡆 More