Colin Maclaurin

Colin Maclaurin (febrúar 1698 – 14.

júní">14. júní 1746) var skoskur stærðfræðingur. Hann skaraði fram úr breskum stærðfræðingum í næstu kynslóð á eftir Newton. Hann dýpkaði og bætti við örsmæðareikning. Í kennslubók hans koma fram margar mikilvægar niðurstöður, en Maclaurinröð, sem við hann er kennd er í raun bara sérútgáfa af Taylorröð, sem var þekkt alllöngu áður og er kennd við Brook Taylor.

Colin Maclaurin
Colin Maclaurin
Colin Maclaurin  Þetta æviágrip sem tengist stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. júní16981746Brook TaylorFebrúarFrægir stærðfræðingarIsaac NewtonMaclaurinröðSkotlandTaylorröðÖrsmæðareikningur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÖskjuhlíðarskóliVistarbandiðRíkisútvarpiðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaGíbraltarSíleAfríkaBorgarbyggðSaga GarðarsdóttirSukarnoÁratugurListi yfir dulfrævinga á ÍslandiSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunHnappadalurDonald TrumpSkipKópavogurNýja-Sjáland1896Wayback Machine24. marsRaufarhöfnTvinntölurValéry Giscard d'EstaingLeikfangasagaSeðlabanki ÍslandsVigdís FinnbogadóttirDanmörkKonungasögurÁstandiðÁsbirningarSnæfellsjökullLjóstillífunVanirÝsaAdeleKróatíaUppstigningardagurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiMosfellsbærBerdreymiVenesúelaJohn Stuart MillJarðhitiSkotfærinHegningarhúsiðBlóðsýkingÞjóðHafnarfjörðurHindúismiAuður djúpúðga KetilsdóttirAtviksorðLeiðtogafundurinn í HöfðaÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliKristniLiðfætluættFramsóknarflokkurinnNúmeraplataParísHrafna-Flóki VilgerðarsonSjávarútvegur á ÍslandiSkjaldarmerki ÍslandsHundasúraSuðvesturkjördæmiVigurSýslur Íslands28. maíNasismiGuðrún BjarnadóttirÍslensk mannanöfn eftir notkunTundurduflaslæðariStóridómurHeyr, himna smiðurLýðræðiKynlaus æxlun.NET-umhverfiðAlþingiskosningarLatína🡆 More