Brimlárhöfði

Brimlárhöfði (einnig kallað Stöð) er 268 metra hátt fjall á milli Lárvaðals og Grundarfjarðar á Snæfellsnesi.

Fjallið og systurfjall þess Kirkjufell, eru nær slitin frá meginfjallgarðinum og verða sem eyjar, þegar fellur að sjór yfir eiði þar á milli. Í Brimlárhöfða leynast steingerðar skeljar og plöntuleifar af gróðri sem þarna spratt upp og dafnaði fyrir meira en miljón árum síðan. Samsvara þessi lög sér í aldri, þekktum hlýsjávarskeljalögum í Búlandshöfða.

Brimlárhöfði

Heimildir

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, S-T. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
Brimlárhöfði   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BúlandshöfðiEyGrundarfjörður (fjörður)GróðurKirkjufellPlönturíkiSjórSkelfiskurSnæfellsnesSteingervingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sandra BullockHljómsveitin Ljósbrá (plata)Ungmennafélagið AftureldingJóhann SvarfdælingurBjarnarfjörðurMiðjarðarhafiðKári StefánssonKeflavíkEvrópusambandiðSvavar Pétur EysteinssonLögbundnir frídagar á ÍslandiVopnafjarðarhreppurSigrúnJón Múli ÁrnasonKlóeðlaVallhumallFiann PaulKötturLakagígarKrákaMenntaskólinn í Reykjavík2020ÍsafjörðurSoffía JakobsdóttirHetjur Valhallar - ÞórListeriaEldurFlóTröllaskagiSteinþór Hróar SteinþórssonListi yfir íslenska tónlistarmennTyrkjarániðRonja ræningjadóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsForsætisráðherra ÍslandsSMART-reglanÍslenska sjónvarpsfélagiðSigurboginnKnattspyrnufélag ReykjavíkurJafndægurKaupmannahöfnSjávarföllBaldur ÞórhallssonMyriam Spiteri DebonoCarles PuigdemontLandvætturHákarlSumardagurinn fyrstiÓlafur Jóhann ÓlafssonÞForsetakosningar á Íslandi 2016Ágústa Eva ErlendsdóttirSædýrasafnið í HafnarfirðiNorður-ÍrlandISO 8601Guðrún AspelundAtviksorðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHeimsmetabók GuinnessKirkjugoðaveldiKári SölmundarsonPétur EinarssonHollandSnæfellsjökullKonungur ljónannaÓlafur Darri ÓlafssonJohn F. KennedyHelga ÞórisdóttirSjálfstæðisflokkurinnKristján EldjárnDavíð OddssonSovétríkinHallgrímur PéturssonIndriði Einarsson🡆 More