Brian Epstein

Brian Epstein (19.

september 1934 – 27. ágúst 1967) var enskur athafnamaður sem er þekktastur fyrir að hafa verið umboðsmaður Bítlanna. Hann var einnig umboðsmaður annarra tónlistarmanna eins og Gerry & The Pacemakers, Billy J. Kramer og The Dakotas, og Cilla Black.

Brian Epstein
Brian Epstein
Epstein árið 1965
Fæddur
Brian Samuel Epstein

19. september 1934(1934-09-19)
Dáinn27. ágúst 1967 (32 ára)
London, England
DánarorsökOfskammtur eiturlyfja
Störf
  • Athafnamaður
  • umboðsmaður
Ár virkur1961–1967
Vefsíðabrianepstein.com

Epstein greiddi fyrir fyrsta hljómplötusamningi Bítlanna með því að láta taka upp prufu í Decca-hljóðverinu og fá með því Parlophone, lítið merki í eigu EMI, til að gefa þá út árið 1962.

Brian Epstein lést árið 1967 úr of stórum skammti eiturlyfja á heimili sínu í London, 32 ára að aldri.

Tenglar

Brian Epstein   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BítlarnirEngland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Opinbert hlutafélagShizuoka-umdæmiSjómannadagurinnBretlandValborgarmessaGáriHrafnListi yfir morð á Íslandi frá 2000Stari (fugl)EiginnafnLil Nas XBandalag starfsmanna ríkis og bæjaÞórarinn EldjárnVeldi (stærðfræði)Knattspyrnufélag AkureyrarKirkjubæjarklausturListi yfir íslensk póstnúmerNorræn goðafræðiEndaþarmsop4Ásgeir JónssonJöklar á ÍslandiSýslur ÍslandsAlchemilla hoppeanaKóreustríðiðLMynsturSignýKynlífBlóðsýkingJarðvegurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Saga ÍslandsBotnssúlurFljótshlíðTryggingarbréfThe Fame MonsterSiglufjörðurBjartmar GuðlaugssonAuður djúpúðga KetilsdóttirHallgrímur Pétursson25. aprílÆgishjálmurLabrador hundarArnoddurSigríður Hagalín BjörnsdóttirVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Diljá (tónlistarkona)ElliðaeyAuschwitzÓnæmiskerfiEmbætti landlæknisSíliEgill ÓlafssonBjarni Benediktsson (f. 1970)FálkiInnflytjendur á ÍslandiHús verslunarinnarFreyjaHæstiréttur ÍslandsLáturGrýlurnarSovétlýðveldið ÚkraínaSendiráð ÍslandsTorquayRúnar Freyr GíslasonSverrir StormskerRosabaugurSjálfstæðisflokkurinn9HringtorgHelga MöllerBerlínarmúrinnSigurbjörn Einarsson🡆 More