Bornúveldið

Bornúveldið var ríki í Mið-Afríku sem varð til þegar Sefawa-ættin var hrakin frá Kanemveldinu um 1380 og stofnaði nýtt ríki þar sem nú er norðvesturhluti Nígeríu.

Þar reisti Ali Dunamami víggirta höfuðborg, Ngazargamu, um 1455. Smám saman jókst veldi Bornú sem lagði höfuðborg Kanemveldisins, Nijmi, undir sig. Seint á 18. öld tók þessu ríki að hnigna vegna árása fúlana úr vestri og síðar Vadaiveldisins úr austri. Að lokum lagði breska Konunglega Nígerfélagið Bornú undir sig 1893 og það varð hluti af því sem síðar varð Nígería.

Bornúveldið
Kort sem sýnir Bornú og nágrannaríki í Mið-Afríku um 1750
Bornúveldið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1380145518. öldin1893Mið-AfríkaNígería

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Héðinn SteingrímssonGrikklandSMART-reglanGaldurSnorra-EddaKonungur ljónannaIndriði EinarssonMosfellsbærGunnar HámundarsonVikivakiListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMánuðurHandknattleiksfélag KópavogsHvalfjarðargöngSverrir Þór SverrissonDísella LárusdóttirSjálfstæðisflokkurinnIcesaveFreyjaÓlafur Grímur BjörnssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)Íslenskar mállýskurInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Knattspyrnudeild ÞróttarLofsöngurStýrikerfiÞjóðleikhúsiðSmokkfiskarÍþróttafélagið Þór AkureyriFuglafjörðurStella í orlofiSankti PétursborgDavíð OddssonJapanListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðListi yfir íslenska tónlistarmennSamfylkinginEiríkur blóðöxSkotlandSjónvarpiðNellikubyltinginSeyðisfjörðurBjörgólfur Thor BjörgólfssonFriðrik DórUngfrú ÍslandDiego MaradonaPúðursykurSagnorðReykjavíkFóturÍsland Got TalentFlámæliFramsöguhátturAtviksorðStefán Karl StefánssonBleikjaÁsdís Rán GunnarsdóttirFyrsti vetrardagurLýsingarorðStari (fugl)Jón GnarrSumardagurinn fyrstiÓlafur Jóhann ÓlafssonMaríuerlaÞrymskviðaListi yfir persónur í NjáluForsetakosningar á Íslandi 2012HollandSvartfjallalandSkjaldarmerki ÍslandsListeriaEsjaKeila (rúmfræði)Raufarhöfn🡆 More