Bilderberg Group

Bilderberg Group er leynilegt félag, stofnað árið 1952, með meðlimi sem spanna frá Rockefeller fjölskyldunni til konungsfjölskyldna Evrópu og Bandaríkjanna ásamt æðstu mönnum í ríkistjórnum þeirra.

Meðal margra fremstu fjármagns og viðskiptamanna er litið á Bilderbarg jafnhátt og æðsta ráð fremstu presta kapítalismans. Ekki er hægt að bjóða sig fram í slíkan hóp og í stað þess velur sérstök nefnd innan hópsins meðlimi. Leyndin innan hópsins er jafnframt á hernaðarstigi. Nöfn meðlima eru ekki nefnd í fundarskýrslum og meðlimir ræða ekki hvað hafi farið fram á fundinum. Hópurinn tekur ekki á móti Asíu-búum, fólki frá Suður Ameríku, eða Afríkubúum.

Fyrir nokkrum árum var stór hópur fólks sem fann fyrir áhyggjum af vaxandi vantrausti á Bandaríkin [...] Þessi tilfinning orsakaði umfangsmikinn ótta beggja vegna atlantshafsins og árið 1952 fannst mér kominn tími til við fyrsta tækifæri að fjarlægja tortryggni, vantraust og skort á sjálfstrausti sem ógnuðu samkomulaginu eftir stríðið [í seinni heimstyrjöldinni] af Bandamönnum. [...] Til fundana myndum við bjóða valdamiklu og áreiðanlegu fólki sem deildu virðingu þeirra sem vinna í þjóðar og alþjóðarmálum og þeirra sem gætu átt persónuleg samskipti við ráðamenn á fundinum til þess að miðla málum í þessum erfiðleikum.
 
— Úr fundaskýrslu Bilderberg Group, 1956.

Tilvísanir

Tags:

1952AfríkaAsíaBandaríkinEvrópaKonungsríkiSuður Ameríka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Skoll og Hati1. öldinSkotfæriSóley TómasdóttirGervigreindJónas HallgrímssonÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuArnar Þór ViðarssonITaugakerfiðFreyrSkákStykkishólmurHringadróttinssagaJón GunnarssonRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurArabíuskaginnJón Kalman StefánssonFlokkur fólksinsSingapúrHöfuðborgarsvæðiðGullEggjastokkarÍsbjörnVesturbyggðTvíkynhneigðRómStefán MániEignarfallsflóttiMannshvörf á ÍslandiVerðbólgaHávamálPáll ÓskarVenus (reikistjarna)FjallagrösEinar Már GuðmundssonSkotlandJohan CruyffSvartidauðiKGBTýrÍslendingasögurFuglÞórshöfn (Færeyjum)Harmleikur almenningannaBúrhvalurAuður djúpúðga KetilsdóttirKanadaVífilsstaðirStóra-LaxáLeikfangasagaRio de JaneiroSpennaListi yfir eldfjöll ÍslandsLiðfætluættBarnafossGuðrún frá LundiXXX RottweilerhundarMarðarættDyrfjöllHuginn og MuninnArnaldur IndriðasonVestfirðirISO 8601Listi yfir dulfrævinga á ÍslandiVesturfararAlþingiskosningarJósef StalínHinrik 8.LindýrBandaríkjadalurKvennafrídagurinnQuarashiKári StefánssonPetro PorosjenkoÞingvallavatnHellissandurLeikur🡆 More