Böggvisstaðafjall

Böggvisstaðafjall er fjall og fólkvangur vestur af Dalvík sem stofnaður var árið 1994.

Það er vinsælt útivistarsvæði og hluti fólkvangsins er skíðasvæði. Stærð fólkvangsins er 305,9 ha. Fjallið afmarkast af Holtsdal í suðri og Böggvisstaðadal í norðri. Kollur þess er 773 m upp af Dalvík. Það fer hækkandi inn með dölunum og nær 1091 m hæð innst.

Tenglar

Tags:

DalvíkFólkvangur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÚkraínaHrefnaÞorriBaldur Már ArngrímssonHéðinn SteingrímssonHerðubreiðSædýrasafnið í HafnarfirðiPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ÞingvellirMaríuhöfn (Hálsnesi)SagnorðFermingTaugakerfiðg5c8yVopnafjörðurKaupmannahöfnÍslenskaÍslensk krónaDanmörkMörsugurÁratugurHernám ÍslandsHelsingiWikipediaBaldur ÞórhallssonÍsland Got TalentBaldurKírúndíISO 8601EfnafræðiKári StefánssonFullveldiListi yfir íslenskar kvikmyndirAgnes MagnúsdóttirJeff Who?Hallveig FróðadóttirStórborgarsvæðiMannakornSumardagurinn fyrstiForsetakosningar á Íslandi 1996MarokkóDóri DNAKarlsbrúin (Prag)Knattspyrnufélag ReykjavíkurEldgosaannáll ÍslandsNorræna tímataliðLögbundnir frídagar á ÍslandiJapanPatricia HearstHvalirFylki BandaríkjannaMynsturDýrin í HálsaskógiInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Merki ReykjavíkurborgarÍslenska stafrófiðMicrosoft WindowsAlþingiskosningar 2021BandaríkinEinmánuðurFelmtursröskunNáttúrlegar tölurFallbeygingKorpúlfsstaðirGaldurLjóðstafirc1358SjálfstæðisflokkurinnListi yfir forsætisráðherra ÍslandsAndrés Önd🡆 More