Austin Magnús Bracey

Austin Magnús Bracey (fæddur 30.

maí">30. maí 1990) er íslenskur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Ármann í 1. deild karla í körfuknattleik.

Austin Bracey
Upplýsingar
Fullt nafn Austin Magnús Bracey
Fæðingardagur 30. maí 1990 (1990-05-30) (33 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 191 cm
Þyngd 88 kg
Leikstaða Skotbakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Selfoss Karfa
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2011-2012
2012-2014
2014-2016
2016-2020
2020-2021
2021-2022
2022-
Valur
Höttur
Snæfell
Valur
Haukar
Selfoss Karfa
Ármann

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 7. maí 2020.

Austin Magnús hóf meistaraflokksferil sinn með Val tímabilið 2011-2012 í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Eftir tímabilið gekk hann til liðs við Hött á Egilsstöðum þar sem hann lék í tvö ár í 1. deild. Seinna tímabilið sitt setti hann persónulegt met í meistaraflokki er hann var með 22,1 stig að meðaltali í leik. Á milli 2014 og 2016 lék hann með Snæfell í efstu deild þar sem hann var með 17,5 og 16,3 stig að meðaltali í leik. Árið 2016 gekk hann aftur til liðs við Val þar sem hann lék í fjögur ár. Haustið 2020 gekk hann til liðs við Hauka í efstu deild.

Í December 2021 gekk Austin Magnús til liðs við Selfoss þar sem hann kom við sögu í fimm leikjum. Í júlí 2022, samdi hann við Ármann um að leika með félaginu í 1. deild á komandi tímabili.

Fjölskylda

Austin Magnús er sonur Valray Bracey sem kjörinn var besti erlendi leikmaður úrvalsdeildarinnar tímabilið 1981-1982 þegar hann spilaði með Fram.

Heimildir

Austin Magnús Bracey   Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. deild karla í körfuknattleik199030. maíGlímufélagið ÁrmannKörfuknattleikurÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

San FranciscoÍslendingasögurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)EyjafjörðurLandsbankinnSagan um ÍsfólkiðSnæfellsjökullÁlftSkákTjaldTruman CapoteMannslíkaminnKári StefánssonKnattspyrnufélagið VíkingurBleikhnötturCarles PuigdemontÁrmann JakobssonAri EldjárnNorðurálEiríkur Ingi JóhannssonSýndareinkanetHTMLÍslenskaLoðnaBjörgólfur GuðmundssonYrsa SigurðardóttirÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuWilliam SalibaHallgrímskirkjaBesta deild karlaHvalveiðarBarbie (kvikmynd)BorgaralaunUppstigningardagurKentuckyUngmennafélagið StjarnanMikki MúsÍslenski hesturinnReykjavíkStjórnarráð ÍslandsHöfuðborgarsvæðiðHáhyrningurSkálholtKatrín JakobsdóttirSteinþór Hróar SteinþórssonSöngvakeppnin 2024Einar Már GuðmundssonIngvar E. SigurðssonSjávarföllFlatarmálAuschwitzÍslamKnattspyrnufélagið FramLína langsokkurÞóra HallgrímssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðBesti flokkurinnIdol (Ísland)BorgarhöfnÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirLofsöngurHringrás kolefnisForsetakosningar á Íslandi 1980HjálpSkúli MagnússonLandráðAkureyriSödertäljeGylfi Þór SigurðssonStríðSveitarfélög ÍslandsHeimspeki 17. aldarHagstofa ÍslandsDaði Freyr PéturssonBrennu-Njáls sagaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ReynistaðarbræðurKennimynd🡆 More