Arkhangelsk-Fylki

Arkangelskfylki (rússneska: Арха́нгельская о́бласть, Arkhangelskaya oblast) er fylki (oblast) í sambandslýðveldinu Rússlandi.

Það nær yfir Frans Jósefsland, eyjarnar Novaja Semlja og Nenetsíu. Bæði Fligelíhöfði, nyrsti oddi Evrópu, og Sjelaníjahöfði, austasti oddi Evrópu, tilheyra þessu fylki. Höfuðstaður fylkisins og stærsta borgin er Arkhangelsk við Hvítahaf. Severodvinsk er næststærst og er helsta höfn rússneska flotans. Íbúar fylkisins voru um 1,3 milljónir árið 2010. Stærð fylkisins er 587.400 ferkílómetrar.

Arkhangelsk-Fylki
Staðsetning Arkangelskfylkis sýnd á korti af Rússlandi.
Arkhangelsk-Fylki  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArkhangelskEvrópaFrans JósefslandFylkiHvítahafNovaja SemljaOblastRússlandRússneska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KúlaBrennu-Njáls sagaBerlínHákarlListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslenska sauðkindinAaron MotenRauðisandurSjónvarpiðÞjóðminjasafn ÍslandsMagnús EiríkssonTaílenskaÓfærðKrónan (verslun)Stórar tölurÝlirFáskrúðsfjörðurHljómsveitin Ljósbrá (plata)EvrópusambandiðBesta deild karlaOkjökullMynsturJaðrakanEiður Smári GuðjohnsenStella í orlofiGæsalappirKartaflaFinnlandÓðinnGeirfuglSteinþór Hróar SteinþórssonPáll ÓlafssonKatrín JakobsdóttirMiltaMorð á ÍslandiBleikjaJakobsvegurinnGuðrún PétursdóttirBikarkeppni karla í knattspyrnuJapanSvampur SveinssonSovétríkinHTMLUngmennafélagið AftureldingValdimarÁstralíaÍslandsbankiSverrir Þór SverrissonÍslenskir stjórnmálaflokkarLaufey Lín JónsdóttirAriel HenryPétur Einarsson (flugmálastjóri)Karlsbrúin (Prag)SkordýrListi yfir páfaVorFnjóskadalurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVallhumallNæfurholtWyomingWiki2024ÍslandKári StefánssonLofsöngurÓlafur Egill EgilssonÓlafur Ragnar GrímssonSandgerðiÓlafsvíkKnattspyrnaJökullParísarháskóliHeklaEinar Benediktsson🡆 More