Holduggar

Holduggar eða skúfuggar (fræðiheiti: Sarcopterygii) eru flokkur fiska með holdmikla ugga sem tengjast skrokknum með einu beini.

Þessir uggar mynduðu síðan útlimi fyrstu ferfættu landdýranna, froskdýranna. Holduggar eru líka með tvo aðgreinda bakugga öfugt við hinn samtengda bakugga geislugga.

Holduggar
Tímabil steingervinga: Síðsílúr – nútíma
Bláfiskur, Latimeria chalumnae
Bláfiskur, Latimeria chalumnae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Beinfiskar (Osteichthyes)
Flokkur: Sarcopterygii
Undirflokkar
Holduggar  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BeinFerfætlingarFiskurFlokkur (flokkunarfræði)FroskdýrFræðiheitiGeisluggarUggi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BrúsarAgnes MagnúsdóttirTjaldurEllisifVera MúkhínaHringadróttinssagaSlóvakíaCheek to CheekLakagígarNeysluhyggjaGerpla (skáldsaga)Körfuknattleiksdeild TindastólsSeðlabanki ÍslandsGyðingdómurSkógarþrösturÓðinnHáskóli ÍslandsÁlftSauðburður8Alfreð FlókiKínaHringtorgSvínLeikurArion bankiAlþjóðlega geimstöðinGrikkland hið fornaGæsalappirÁlfarMenntaskólinn í ReykjavíkBjörn Sv. BjörnssonMæðradagurinnXXX RottweilerhundarStyrmirFeneyjatvíæringurinnStoðirSuðurlandListi yfir úrslit MORFÍSSovétlýðveldið RússlandÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumStelpurnarGreifarnirFrjálst efniHoldsveikiKynlífDanmörkÞorsteinn Már BaldvinssonJakobsvegurinnMið-AusturlöndShizuoka-umdæmi21. septemberKlausturDynjandiLína langsokkurJón Múli ÁrnasonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKonstantín PaústovskíjGrænlandBrisNótt (mannsnafn)GlókollurUngverjalandJoanne (plata)KapítalismiVök (hljómsveit)Róbert WessmanLatibærEgill Skalla-GrímssonWikipediaQSelma Björnsdóttir🡆 More