Aconcagua

Aconcagua (fullt nafn Cerro Aconcagua) er hæsta fjall Ameríku og jafnframt hæsti tindurinn bæði á suðurhveli jarðar og vesturhveli jarðar.

Það stendur í Andesfjöllum 6.962 metra yfir sjávarmáli. Fjallið er í Mendoza-sýslu í Argentínu 112 km norðvestan við höfuðstað sýslunnar, borgina Mendoza. Fjallið er einn af Tindunum sjö sem eru hæstu fjöll heimsálfanna sjö.

Aconcagua
Aconcagua séð frá inngangi á samnefndum þjóðgarði.
Aconcagua
Aconcagua
Aconcagua  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AmeríkaAndesfjöllArgentínaSjávarmál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÝlirÍbúar á ÍslandiGrindavíkMaineg5c8yÞykkvibærBaltasar KormákurWikipediaRagnar loðbrókHelsingiHringadróttinssagaÍslenski fáninnAlþingiLánasjóður íslenskra námsmannaJón GnarrEl NiñoTjörn í SvarfaðardalÓlympíuleikarnirForsetakosningar á Íslandi 2024Baldur ÞórhallssonAriel HenryÞóra FriðriksdóttirFrumtalaGeysirEggert ÓlafssonSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Heyr, himna smiðurB-vítamínTikTokBarnavinafélagið SumargjöfHektariSíliLeikurSkákSvampur SveinssonMosfellsbærNeskaupstaðurFramsöguhátturAndrés ÖndListi yfir þjóðvegi á ÍslandiNorræn goðafræðiSagnorðMánuðurGormánuðurMerik TadrosSumardagurinn fyrstiHerðubreiðPétur EinarssonTyrklandMicrosoft WindowsFáni SvartfjallalandsNorður-ÍrlandSólstöðurBjörk GuðmundsdóttirKartaflaÍslensk krónaEnglar alheimsins (kvikmynd)Dísella LárusdóttirJónas HallgrímssonKári StefánssonBotnssúlurCharles de GaulleRússlandGaldurHelga ÞórisdóttirÚlfarsfellNæfurholtMelkorka MýrkjartansdóttirKúbudeilanKjartan Ólafsson (Laxdælu)Patricia HearstPortúgalListi yfir risaeðlurGunnar Smári EgilssonHermann HreiðarssonSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir🡆 More