Ábóti

Ábóti er yfirmaður í kristnu munkaklaustri.

Heitið er dregið af arameíska orðinu abba sem þýðir faðir. Ábótinn er valin af munkum klaustursins og er vígður til embættisins.

Upphaflega var ábóti heiðurstitill sem gefinn var öllum eldri munkum. Frá 5 öld kemst ný regla á klausturstarfsemina og yfirmenn klaustranna fá þá aukin völd og geta krafist algjörrar hlýðni af munkunum. Frá þeim tíma er titill yfirmannanna ábóti. Það er þó ekki fyrr en á 6 öld sem þess er krafist að ábótar séu prestvígðir. Sjöunda ökumeníska kirkjuþingið (í Nicæa, 787) veitti þeim rétt að vígja munka sem lesara innan klausturs síns, en það var ein af hinum lægri kirkjulegu vígslum. Ábóti er ætíð undirmaður biskups.

Tilvísanir

Tags:

ArameískaKristniMunkur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón Páll SigmarssonOkWyomingBessastaðirKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagMeðalhæð manna eftir löndumÞór (norræn goðafræði)NellikubyltinginEyjafjallajökullSaga ÍslandsEiður Smári GuðjohnsenOkjökullBarnafossMagnús EiríkssonÚtilegumaðurLómagnúpurEddukvæðiAlmenna persónuverndarreglugerðinListi yfir íslensk kvikmyndahúsKalkofnsvegurJapanEinar Þorsteinsson (f. 1978)Halla TómasdóttirMontgomery-sýsla (Maryland)Rómverskir tölustafirKartaflaÖspJóhann Berg GuðmundssonVafrakakaÓðinnXXX RottweilerhundarListi yfir morð á Íslandi frá 2000HTML26. aprílÓfærðForsetakosningar á Íslandi 2016HvalirSnípuættVerðbréfSamningurKárahnjúkavirkjunMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Bjarkey GunnarsdóttirStríðSkordýrHarry S. TrumanVallhumallLýsingarhátturBenito MussoliniArnar Þór JónssonBónusFermingFullveldiÁsdís Rán GunnarsdóttirEgill EðvarðssonHin íslenska fálkaorðaSeglskútaAkureyriBesta deild karlaKínaBjarnarfjörðurMarylandSvampur SveinssonÓlafsfjörðurSauðféÍslenski fáninnÞorskastríðinLungnabólgaEgill ÓlafssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)VikivakiHelförinOrkustofnun🡆 More