Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar

Yfirbótakirkja heilögu fjölskyldunnar (katalónska: Temple Expiatori de la Sagrada Família, spænska: Templo Expiatorio de la Sagrada Familia), í daglegu tali kölluð Sagrada Família, er kaþólsk kirkja í Barselóna á Spáni, sem hefur verið í byggingu síðan 1882.

Áætlað er að byggingu kirkjunnar verði lokið árið 2026.

Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar
Sagrada Família að nóttu til, árið 2015

Kirkjan er talin meistaraverk katalónska arkítektsins Antoni Gaudí (1852–1926). Hönnunin og stærð kirkjunnar hafa gert hana að einum vinsælasta ferðamannastað í Barselóna. Benedikt 16. páfi helgaði kirkjuna og útnefndi hana sem basilíku þann 7. nóvember 2010, þegar hann heimsótti Santiago de Compostela og Barselóna.

Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar  Þessi byggingarlistgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

18822026BarselónaKatalónskaKirkjaRómversk-kaþólska kirkjanSpánnSpænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Mikligarður (aðgreining)ErróSankti PétursborgMaría Júlía (skip)PersónufornafnKristbjörg KjeldStofn (málfræði)RostungurHagfræðiHarðfiskurVatnsdalurBrennisteinnSamskiptakenningarListi yfir þjóðvegi á ÍslandiTíu litlir negrastrákarVöðviMargrét FrímannsdóttirÍslenska kvótakerfiðÍslendingasögurSymbianHalldóra GeirharðsdóttirHöggmyndalistKirkjubæjarklausturWalthéryMyndmálHeimdallurManchester United1913Bryndís helga jackSvalbarðiIngvar Eggert SigurðssonSérsveit ríkislögreglustjóraHaagNorðfjörðurPortúgalEiginnafnÍsraelHús verslunarinnar23. marsÞGunnar HámundarsonLægð (veðurfræði)SamtengingSuðureyjarMenntaskólinn í ReykjavíkSamherjiUrður, Verðandi og SkuldBlýKænugarðurKróatíaEMacSleipnirSólinTyrklandBHinrik 8.Köfnunarefni2005Erwin HelmchenLangi Seli og skuggarnirHundurKári Steinn KarlssonBerklarJón HjartarsonHaraldur ÞorleifssonAsmaraPáskaeyjaOpinbert hlutafélagMaó ZedongKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiHernám ÍslandsÁlftMeltingarensímKosningaréttur kvennaManchester City🡆 More