Wendell Clausen

Wendell Vernon Clausen (2.

apríl">2. apríl 1923 í Oregon í Bandaríkjunum12. október 2006) var bandarískur fornfræðingur og textafræðingur og prófessor í latínu og latneskum bókmenntum á Harvard-háskóla.

Hann nam enskar bókmenntir og latínu til B.A.-prófs í Washington-háskóla. Þaðan hélt hann til Chicago-háskóla og lauk þaðan doktorsprófi þremur árum síðar. Hann kenndi fornfræði við Amherst-háskóla (1948-1959) og síðar á Harvard þar sem hann var prófessor í grísku og latínu (1959-1982), síðan Victor S. Thomas-prófessor í grísku og latínu (1982-1988) og að lokum Pope-prófessor í latínu og latneskum bókmenntum (1988-1993).

Hann var frumkvöðull í rannsóknum á tengslunum milli latnesks kveðskapar og grísks kveðskapar frá helleníska tímanum

Helstu rit

Bækur

  • Vergil's Aeneid: Decorum, Allusion and Ideology (2002)
  • Virgil's Aeneid and the tradition of Hellenistic poetry (1987)
  • Callimachus and Latin poetry (1964)
  • Plutarch (1964)

Ritstýrðar útgáfur og skýringarrit

  • Virgil, Eclogues'' (1994)
  • Appendix Vergiliana (1966)
  • A. Persi Flacci et D. Iuni Iuvenalis saturae (1959)
  • Persius, Saturarum liber (1956)

Heimildir

Wendell Clausen   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Wendell Clausen Helstu ritWendell Clausen HeimildirWendell Clausen12. október19232. apríl2006BandaríkinFornfræðingurHarvard-háskóliLatneskar bókmenntirLatínaOregonPrófessorTextafræðingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kristófer KólumbusJónas HallgrímssonRómverskir tölustafirMiðjarðarhafiðEiður Smári GuðjohnsenSíliBjór á ÍslandiEllen KristjánsdóttirÍþróttafélagið Þór AkureyriKópavogurVorSpóiUngverjalandMelkorka MýrkjartansdóttirNorræn goðafræðiJakobsstigarReykjanesbærHávamálÍslenskir stjórnmálaflokkarForsetakosningar á Íslandi 2016TaívanOkjökullListeria2024FelmtursröskunÞóra ArnórsdóttirHvalirKýpurÍslenska kvótakerfiðKári SölmundarsonSvissKúlaMílanó26. aprílBjarnarfjörðurWikipediaNúmeraplataStórborgarsvæðiÞjóðminjasafn ÍslandsDómkirkjan í ReykjavíkKatlaLýðstjórnarlýðveldið KongóBjörgólfur Thor BjörgólfssonKristján EldjárnKvikmyndahátíðin í CannesHjálpBretlandListi yfir forsætisráðherra ÍslandsAlfræðiritKonungur ljónannaFuglEfnafræðiMagnús EiríkssonÍslenskt mannanafnStari (fugl)Andrés ÖndVopnafjörðurTilgátaGaldurJón Jónsson (tónlistarmaður)Þór (norræn goðafræði)Arnaldur IndriðasonKlukkustigiMassachusettsVopnafjarðarhreppurBesta deild karlaRefilsaumurPétur Einarsson (flugmálastjóri)PóllandAlþingiskosningar 2017Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Patricia Hearst25. apríl🡆 More