Vesúvíus

40°49′00″N 14°26′00″A / 40.81667°N 14.43333°A / 40.81667; 14.43333

Vesúvíus
Loftmynd af Vesúvíusi.

Vesúvíus (ítalska Monte Vesuvio, latína Mons Vesuvius) er eldfjall við Napólíflóa á Ítalíu. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við Napolí og nálægt ströndinni. Vesúvíus er eina eldfjallið á meginlandi Evrópu sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða eldgos þar var árið 1944. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, Etna og Strombólí, en þau eru bæði á eyjum.

Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið 79 e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir Pompeii og Herculaneum. Borgirnar voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á 18. öld þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.

Vesúvíus
Vesúvíus
Vesúvíus  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞýskalandLangjökullLýsingarorðGáriGeirfuglFýllÞjóðhöfðingjar DanmerkurHalldór LaxnessGlymurBerlínÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuÖrn ÁrnasonÍslandsbankiSigríður Hagalín BjörnsdóttirARTPOPMeþódismiSlóvakíaMinkurGóði hirðirinnBobby FischerEnskaEvrópusambandiðStjörnumerkiKSveitarfélagið Ölfus69 (kynlífsstelling)LatibærAlbaníaEdgar Allan PoeStuðlabandiðKóreustríðiðKárahnjúkavirkjunLakagígarLabrador hundarListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÞór (norræn goðafræði)FÍslenskaKári StefánssonThe Fame MonsterVeldi (stærðfræði)Jarðvegur7SmárakirkjaNeysluhyggjaSlóveníaListi yfir risaeðlurMHáskóli ÍslandsSkorradalsvatnForseti KeníuJón GnarrMannshvörf á ÍslandiSjálfstæðisflokkurinnVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)NormaldreifingListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaShizuoka-umdæmiFljótshlíðListasafn Einars JónssonarSuðurlandForsetakosningar á Íslandi 2020ÓnæmiskerfiSeðlabanki ÍslandsDiljá (tónlistarkona)AlaskasýprusSeltjarnarnesÍtalíaFyrsti vetrardagurListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurBotnlangiMaríuerlaKirkjubæjarklausturVísir (vefmiðill)BensínHrossagaukur🡆 More