Sveinspróf

Sveinspróf er próf í löggiltum iðngreinum sem þreytt er að loknu burtfararprófi frá iðnnámsbraut framhaldsskóla og starfsþjálfun.

Sveinspróf skiptast eftir atvikum í verklegan hluta, skriflegan hluta, vinnuhraða og teikningu.

Á Íslandi eru haldin sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum:

  • Bakaraiðn
  • Bifreiðasmíði
  • Bifvélavirkjun
  • Bílamálun
  • Blikksmíði
  • Bókband
  • Framreiðsla
  • Grafísk miðlun
  • Gull- og silfursmíði
  • Hársnyrtiiðn
  • Húsasmíði
  • Húsgagnasmíði
  • Prentun
  • Kjólasaumur
  • Kjötiðn
  • Klæðskurður
  • Ljósmyndun
  • Matreiðsla
  • Málaraiðn
  • Múraraiðn
  • Netagerð
  • Pípulagnir
  • Rennismíði
  • Skósmíði
  • Snyrtifræði
  • Stálsmíði
  • Söðlasmíði
  • Veggfóðrun og dúkalögn
  • Vélvirkjun

Tilvísanir

Tags:

Framhaldsskóli

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Valgeir GuðjónssonThor JensenBorgarvirkiÖxulveldinEyjaBárðarbungaListi yfir firði ÍslandsHjörtur HowserSjálfstæðisflokkurinnJóhann SvarfdælingurListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiDaníel Ágúst HaraldssonÍslenskar mállýskurSverrir Þór SverrissonRósa GuðmundsdóttirPragEvrabíaTitanic (aðgreining)KanaríeyjarÚlfurBretlandReykjavíkÍþróttamaður ársinsSiðblindaCornell-háskóliFlórensUppfinningBúdapestÆvintýri TinnaÅ (Åfjord)Fylking (flokkunarfræði)FilippseyjarUpplýsingin á ÍslandiEinar H. KvaranÞágufallVísir (dagblað)IðnbyltinginGame BoySólargangurSkarðsheiðiNýdönskÍtalíaJeff Who?Hernám ÍslandsLitáenBláa lóniðTorontóBarentshafMenntaskólinn við HamrahlíðRómverskir tölustafirFacebookPóllandUngverjalandMaríuerlaMaríustakkarHákarlTSlóveníaÞingvellirStephan G. StephanssonTyrkjarániðListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÖrlygsstaðabardagiBreiðavíkBandaríkinKvennaskólinn í ReykjavíkListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍslenska stafrófiðTréUtangarðsmennÍslenskaViðurHyogo-héraðÞórshöfn (Færeyjum)HafursfjarðarorustaWayback MachineEiginnafnÍslendingabók🡆 More