Ætt Svín

Svín (fræðiheiti: Suidae) er ætt spendýra af ættbálki klaufdýra.

Kvendýrið nefnist gylta (eða sýr) og karldýrið göltur, en afkvæmin grísir. Svín hafa mikla aðlögunarhæfni og fyrirfinnast jafnt í regnskógum, votlendi og laufskógum. Villisvín finnast víða um heim, meðal annars í Evrópu, en ein tegund þeirra, vörtusvín eiga heimkynni í Afríku.

Svín
Gylta með grís á spena.
Gylta með grís á spena.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Suidae
Gray, 1821
Ættkvíslir
  • Hjartarsvín (Babyrousa)
  • Risaskógarsvín (Hylochoerus)
  • Vörtusvín (Phacochoerus)
  • Kjarrsvín (Potamochoerus)
  • Eiginleg svín (Sus)

Tenglar

Ætt Svín 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

* „Hvað getið þið sagt mér um svín?“. Vísindavefurinn.

Tags:

AfríkaEvrópaFræðiheitiKlaufdýrRegnskógurSpendýrVillisvínVotlendiVörtusvín

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LaxÍslenska stafrófiðÞjórsáMörsugurHannes Bjarnason (1971)SkuldabréfKristján EldjárnSæmundur fróði SigfússonIKEAÓlafur Egill EgilssonKötturHallgerður HöskuldsdóttirFæreyjarBandaríkinAlþingiskosningar 2016ÖspSýndareinkanetVallhumallForsetakosningar á Íslandi 2004RúmmálSeljalandsfossGísla saga SúrssonarListi yfir íslensk kvikmyndahúsHéðinn SteingrímssonForseti ÍslandsReykjanesbærDýrin í HálsaskógiHamrastigiStórborgarsvæðiSnæfellsjökullLuigi FactaKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagSameinuðu þjóðirnarStuðmennBjarnarfjörðurKváradagurWyomingSkordýrHernám ÍslandsGregoríska tímataliðKnattspyrnufélagið VíkingurGamelanEsjaSverrir Þór SverrissonRefilsaumurBoðorðin tíuMosfellsbærListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)TyrkjarániðFreyjaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024LandnámsöldJohannes VermeerÍslenska sjónvarpsfélagiðTíðbeyging sagnaGuðlaugur ÞorvaldssonHerra HnetusmjörEinmánuðurÞingvallavatnEiríkur blóðöxÞrymskviðaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Hrafninn flýgurUngfrú ÍslandÍþróttafélag HafnarfjarðarRómverskir tölustafirKeflavíkÝlirWikipediaNorður-ÍrlandMontgomery-sýsla (Maryland)SpánnFrumtalaIkíngutVerðbréf🡆 More