Stúdentspróf: Námsgráða að loknu námi í framhaldsskóla er veitir rétt til háskólanáms

Með stúdentsprófi lýkur því námi á framhaldsskólastigi sem ætlað er að veita undirbúning fyrir nám á háskólastigi.

Námstími til stúdentsprófs á Íslandi er þrjú ár eftir lok grunnskóla, áður var námstíminn fjögur ár. Í framhaldsskólum með áfangakerfi geta nemendur stjórnað námshraða.

Stúdentspróf: Námsgráða að loknu námi í framhaldsskóla er veitir rétt til háskólanáms
Upphaflega var stúdentshúfan svört

Á hinum Norðurlöndunum er stúdentsprófið yfirleitt líka tekið eftir þriggja ára nám eftir skyldunám.

Stúdentspróf veitir rétt til inngöngu í háskóla. Það rekur uppruna sinn til inntökuprófs, Examen artium, sem tekið var við viðkomandi háskóla til 1850 þegar prófin færðust til menntaskólanna.

Tengt efni

Tenglar

  • „Hvernig eru reglurnar með stúdentahúfur? Á hún að vera svört ári síðar eða strax eftir útskrift ef maður ætlar að nota hana?“. Vísindavefurinn.

Tags:

FramhaldsskóliGrunnskóliÁfangakerfiÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AserbaísjanÍslenskt mannanafnDr. GunniLeifur heppniKristján 10.Þór (norræn goðafræði)Snjóflóðið í SúðavíkOleh ProtasovElly VilhjálmsStöð 2Grafarholt og ÚlfarsárdalurÁsta SigurðardóttirJakobsvegurinnVök (hljómsveit)AkureyriLangaSerhíj SkatsjenkoForseti KeníuBotnssúlurBNorræna tímataliðFyrsti maíPetrínaNapóleon BónaparteLissabonMorfísVatíkaniðVísir (vefmiðill)JurtTryggingarbréfFingurSeyðisfjörðurGreifarnirHveragerðiEnskaÍslandsklukkanHallmundarhraunUrtaFaðir vorListasafn Einars JónssonarEiríksjökullWikipediaShizuoka-umdæmi69 (kynlífsstelling)SifRómGóði dátinn SvejkSan MarínóSkákАndrej ArshavínSelma BjörnsdóttirKóreustríðiðÁstralíaKDanmörkBilljónBíum, bíum, bambaMiquel-Lluís MuntanéDaði Freyr PéturssonBandaríkinHrossagaukurRagnar loðbrókSkammstöfunAxlar-BjörnBirtíngurSeðlabanki ÍslandsBesta deild karlaFyrri heimsstyrjöldinHafKanaríeyjarTjaldurBjartmar Guðlaugsson🡆 More