Togari

Togari er skip sem dregur/togar vörpu/troll á eftir sér við fiskveiðar.

Algengt form vörpu er botnvarpa.

Togari
Skuttogari
Togari
Togarinn Harðbakur EA3 við bryggju á Akureyri.

Íslenskar togaraveiðar

Fyrsti togarinn sem Íslendingar eignuðust var Coot sem kom til landsins 6. mars 1905. Áður fyrr takmörkuðust veiðar togara við 55-75 metra dýpi en nú geta þeir dregið vörpur á allt að 1300 metra dýpi. Stærð togara nú til dags er allt að 2.500 til 7.000 tonn. Togarar voru fyrst um skeið síðutogarar, sem tóku vörpuna inn fyrir borðstokkinn á síðu skipsins. Í dag er varpan dregin inn í skut togarans, því nefnast þeir skuttogarar. Margir gömlu síðutogaranna stunda nú veiðar á uppsjávarfiskum.

Landhelgisdeilan, sem náði hámarki í þorskastríðunum snerist um veiðar erlendra togara á því hafsvæði, sem íslensk stjórnvöld gerðu tilkall til, og hvar íslensk stjórnvöld kröfðust þess að togveiðar væru ekki stundaðar.

Útgerðarmenn togara stofnuðu Félag botnvörpuskipaeigenda, en urðu síðar félagar í LÍÚ.

Frystitæki um borð í nútímatogurum gera þeim kleift að vera á veiðum frá nokkrum vikum upp í nokkra mánuði eða uns lestir fyllast. Togarar með slíkan búnað kallast frystitogarar.

Aðrir tenglar

Togari   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BotnvarpaFiskveiðarSkip

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TaílandPáll ÓskarZKalda stríðiðÁsbirningarHeyr, himna smiðurÞorskastríðinNeskaupstaðurPlatonXPetró PorosjenkoWilt ChamberlainDrekabátahátíðinListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðPortúgalValgerður BjarnadóttirKári StefánssonHeiðniBeaufort-kvarðinnSeifurMetanThe Open UniversityHæstiréttur ÍslandsLandvætturKynseginInternet Movie DatabaseFiskurFulltrúalýðræðiMarðarættFranskur bolabíturSúdanRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurÍslandsklukkanÁBerklarAxlar-BjörnListi yfir íslensk millinöfnGuðmundur Franklín JónssonKrít (eyja)Giordano BrunoKommúnismiSigrún Þuríður GeirsdóttirArnar Þór ViðarssonHvalfjarðargöngÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaValkyrjaSamgöngurHogwartsKínaLeikfangasagaListi yfir forseta BandaríkjannaHrafna-Flóki VilgerðarsonBandaríkjadalurNúmeraplataDyrfjöllVeldi (stærðfræði)Haraldur ÞorleifssonGuðni Th. JóhannessonValéry Giscard d'EstaingKúveitEgilsstaðirTígrisdýrSíleVanirBjarni Benediktsson (f. 1970)EddukvæðiUrriðiBankahrunið á ÍslandiKartaflaListi yfir fullvalda ríkiJólaglöggFaðir vorVilmundur GylfasonEgils sagaISO 8601Latibær🡆 More