Severed

Severed (áður Severed Crotch) er íslensk dauðarokkshljómsveit sem hefur verið starfandi síðan árið 2004.

Severed Crotch var stofnuð úr ösku tveggja islenskra dauðarokkshljómsveita: Lack of Trust og Nokturn og þáverandi meðlimaskipan var með Torfa á rafmagnsgítar, Kjartan á rafmagnsgítar, Þórð á Rafbassa, Gunnar þór á trommum. Í lok sumars 2004 þá bættist við söngvarinn Ingólfur við sveitina. Seinna um haustið spiluðu Severed Crotch sína fyrstu tónleika við góðar undirtektir. Snemma árs 2005 sagði Torfi skilið við Severed Crotch. Eftir brottför Torfa varð tónlistin flóknari og þyngri. Ingvar bættist við hljómsveitina seinna sama ár á gítar og spilaði með þeim út 2005. Eftir það héldu Severed Crotch áfram sem fjögurra manna sveit.

Sumarið 2006 hófu þeir upptökur á sinni fyrstu EP stuttskífu, Soul Cremation. Kom hún út árið 2007. Í Mars 2007 bættist nýr gítarleikari við Severed Crotch, Marvin Einarsson, og spilaði hann með þeim um það bil eitt ár áður en Severed Crotch sagði skilið við hann. Árið 2008 kom út Kynningardiskurinn Promo '07. Eftir brottför Marvins gekk Ingvar Sæmundsson í hljómsveitina. Árin 2012-2014 var sveitin í dvala en kom aftur á Eistnaflugi 2014 og breytti sveitin nafninu sínu í Severed. Ingvar Sæmundsson gekk úr sveitinni árið 2015 og einbeitti sér að hinni þungarokkssveit sinni Momentum. Unnar Sigurðsson (Beneath) tók við gítarskyldum hans.

Meðlimir

Fyrrverandi meðlimir

Útgefið efni

Plötur

  • Soul Cremation (2007)
  • Promo '07 (2008)
  • The Nature of Entropy (2010)

Tónlistarmyndbönd

  • Spawn of Disgust:

http://www.youtube.com/watch?v=mNXHJB4Ewes

Tags:

Severed MeðlimirSevered Fyrrverandi meðlimirSevered Útgefið efniSevered2004DauðarokkHljómsveitÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PáskadagurÍslenskur fjárhundurÞorgrímur ÞráinssonFjalla-EyvindurDOI-númerNorðfjarðargöngFormúla 1Dýrið (kvikmynd)HljóðAkureyriForseti ÍslandsLandselurSérhljóðMöndulhalliEinhverfa2008ÓlivínSigmundur Davíð GunnlaugssonRHrafnJohn LennonÁgústusSurturAlþingiBerlínarmúrinnMargrét FrímannsdóttirBorgaraleg réttindiFlatey (Breiðafirði)ÚtburðurBandaríkinVöðviHlutabréfEdda FalakRómverskir tölustafir1978KárahnjúkavirkjunLiechtensteinVíetnamBloggJóhannes Sveinsson KjarvalEgils sagaEyjafjallajökullAndrúmsloftEgilsstaðirSamskiptakenningarAfleiða (stærðfræði)FuglJón ÓlafssonJarðskjálftar á Íslandi2003Englar alheimsinsHöfðaborginGrænlandSveppirHáskólinn í ReykjavíkSólkerfiðÓlafur SkúlasonVenus (reikistjarna)FallbeygingSeinni heimsstyrjöldinSturlungaöldVöluspáSilfurHaagRaufarhöfnSólinPólland1535Norður-KóreaHesturÍslenskaMánuðurHelförinGuðrún BjarnadóttirRússland🡆 More