Santó Dómingó

Santó Dómingó (fullt spænskt nafn: Santo Domingo de Guzmán) er höfuðborg og stærsta borg Dóminíska lýðveldisins.

Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar var árið 2006 2.061.200 manns, og á stórborgarsvæðinu 2.253.437 manns. Stórborgarsvæði Santó Dómingó er stærsta stórborgarsvæði Karíbahafsins. Þar var stofnaður háskóli árið 1538 og var hann fyrsti háskóli sem stofnsettur var í vesturheimi.

Santó Dómingó
Staðsetning Santó Dómingó innan Dóminíska lýðveldisins.

Frá 1936 til 1961 hét borgin formlega Ciudad Trujillo í höfuðið á þáverandi einræðisherra landsins, Rafael Trujillo.

Saga

Santó Dómingó var stofnuð árið 1498, af Bartólómeó Kólumbus, yngri bróður Kristófers. Borgin er talin vera elsta borgin í Ameríku sem byggð er af Evrópubúum og sú eina sem byggð var á 15. öld. Þar var byggð fyrsta dómkirkjan í nýja heiminum, sem og fyrsta klaustrið sem og fyrsta sjúkrahúsið.

Santó Dómingó   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2006Dóminíska lýðveldiðHöfuðborgKaríbahafSpænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ungmennafélagið StjarnanBóndadagurDreifkjörnungarSumardagurinn fyrstiSkíðastökkJöklar á ÍslandiSveindís Jane JónsdóttirEiríkur rauði ÞorvaldssonMaíBerserkjasveppurHrafn GunnlaugssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðFlateyriSkjaldbreiðurHlíðarfjallTom BradyStuðmennHjaltlandseyjarKínaSönn íslensk sakamálGuðrún ÓsvífursdóttirStýrivextirÍslenskt mannanafnBjarni Benediktsson (f. 1970)KólusHaffræðiTöluorðBúðardalurBjarkey GunnarsdóttirHamasKentuckyÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirIlíonskviðaEgill EðvarðssonHernám ÍslandsLega NordJósef StalínMaría meyFlámæliMorð á ÍslandiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGerður KristnýKynþáttahaturMynsturBoðhátturAnnað ráðuneyti Bjarna Benediktssonarmoew8Brennu-Njáls sagaHTMLSundlaugar og laugar á ÍslandiKvennafrídagurinnÞjóðernishyggjaSamkynhneigðRússlandHnúfubakurStefán Ólafsson (f. 1619)MünchenarsamningurinnNafliBretlandFrumeindListi yfir íslensk mannanöfnÓlympíuleikarnirÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarFylki BandaríkjannaTíðbeyging sagnaSkuldabréfLátra-BjörgMannslíkaminnÍsöldEiginfjárhlutfallFramsöguhátturKúrdarHómer SimpsonBrúttó, nettó og tara🡆 More