Rómversku Lundúnir

Rómversku Lundúnir (á latínu Londinium) eiga við Lundúnir frá 47 e.Kr., þegar Lundúnaborg var byggð, allt til brotthvarfs Rómverja frá Bretlandi á 5.

öld">5. öld. Rómverjar byggðu upp Lundúnir sem borg eftir innrásina árið 43 e.Kr. sem Kládíus keisari leiddi. Þegar borgin var byggð var hún frekar lítil, einungis 350 ekrur að flatarmáli. Staða Lundúna á rómverskum tímum er ekki klár en borgin var ekki höfuðborg (Colchester í Essex var höfuðborg á þessum tíma).

Rómversku Lundúnir
Borgarveggur Lundúna var byggður af Rómverjum.

Rómverjar byggðu borgarvegg Lundúna, sem enn má sjá í dag.

Rómversku Lundúnir  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

5. öldBretlandColchesterEssexHöfuðborgKládíusLatínaLundúnirRómaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Barnavinafélagið SumargjöfIndriði EinarssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)BreiðholtÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaArnar Þór JónssonMadeiraeyjarÍslenskir stjórnmálaflokkarDanmörkGuðmundar- og GeirfinnsmáliðLánasjóður íslenskra námsmannaSnæfellsnesHelförinÞjóðleikhúsiðLandsbankinnEnglandKatlaStórmeistari (skák)Kalda stríðiðForsetakosningar á ÍslandiVallhumallNæturvaktinHallveig FróðadóttirKnattspyrnudeild ÞróttarYrsa SigurðardóttirÁstandiðHrafna-Flóki VilgerðarsonSoffía JakobsdóttirMannakornKnattspyrnufélagið VíðirHeyr, himna smiðurBjörgólfur Thor BjörgólfssonMarie AntoinetteRjúpaKnattspyrnufélagið VíkingurJohannes VermeerSaga ÍslandsLokiMontgomery-sýsla (Maryland)MaríuerlaHéðinn SteingrímssonKópavogurViðtengingarhátturSvavar Pétur EysteinssonListi yfir íslensk póstnúmerLýðræðiRauðisandurDiego MaradonaSMART-reglanHrafninn flýgurKári StefánssonReykjanesbærHákarlÍslenskar mállýskurSteinþór Hróar SteinþórssonDísella LárusdóttirMaríuhöfn (Hálsnesi)Kjördæmi ÍslandsÁratugurHalla Hrund LogadóttirÆgishjálmurMosfellsbærStöng (bær)GrindavíkPétur Einarsson (f. 1940)Dagur B. EggertssonFramsóknarflokkurinnSamningurForsetningKváradagurCarles PuigdemontNoregurKorpúlfsstaðirStórar tölur🡆 More