Norðlingaalda

Norðlingaalda er 658 metra hátt fell á sunnanverðum Fjórðungssandi.

Aldan er mikil um sig en þó ber ekki mikið á henni í landslaginu. Hún er í vesturátt frá Eyvafeni. Sprengisandsleið hin forna liggur austan við Norðlingaöldu.

Samkvæmt fyrirhuguðum veituframkvæmdum Landsvirkjunar í Þjórsárverum ætti að rísa stífla frá Norðlingaöldu og austur fyrir Þjórsá.

Tags:

Fjórðungssandur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BotnlangiForsetakosningar á Íslandi 2012Davíð OddssonSamningurFrosinnÁratugurForsetakosningar á Íslandi 2020Þjóðminjasafn ÍslandsÓðinnÍslenska stafrófiðÍslandListi yfir skammstafanir í íslenskuLýðstjórnarlýðveldið KongóKóngsbænadagurÍslenska kvótakerfiðGamelanEnglandSauðféAdolf HitlerDísella LárusdóttirForsetakosningar á Íslandi 1996Bikarkeppni karla í knattspyrnuLýsingarorðVopnafjörðurHéðinn SteingrímssonSeinni heimsstyrjöldinHeilkjörnungarFíllMatthías JohannessenJürgen KloppOkjökullÓfærufossAlmenna persónuverndarreglugerðinEfnaformúlaÞjóðleikhúsiðEinar BenediktssonSoffía JakobsdóttirÍsafjörðurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Myndlista- og handíðaskóli ÍslandsPáll ÓlafssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðForsetakosningar á ÍslandiListi yfir íslenskar kvikmyndirSnæfellsnesHarry PotterGormánuðurFiskurSkúli MagnússonSigurboginnJörundur hundadagakonungurSaga ÍslandsReykjavíkÍslenski fáninnHernám ÍslandsListi yfir íslensk kvikmyndahúsStigbreytingSólmánuðurVallhumallÞóra ArnórsdóttirBjörgólfur Thor BjörgólfssonTröllaskagiElriEgill ÓlafssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikPatricia HearstMagnús EiríkssonJólasveinarnirGeirfuglSýslur ÍslandsMenntaskólinn í ReykjavíkÚlfarsfellParísNorræna tímataliðNáttúrlegar tölur🡆 More