Náttúruvætti

Náttúruvætti eru friðlýstar náttúrumyndanir samkvæmt íslenskum lögum.

Náttúruvætti geta verið t.d. fossar, eldstöðvar, hellar og drangar, svo og fundarstaðir steingervinga, sjaldgæfra steintegunda og steinda, sem mikilvægt er að varðveita sakir fræðilegs gildis þeirra, fegurðar eða sérkenna. Náttúruvætti eru þannig takmörkuð við afmörkuð náttúrufyrirbrigði og nánasta umhverfi þeirra en stærri friðlýst svæði kallast friðlönd. Umhverfisráðherra getur friðlýst náttúrumyndanir að fengnum tillögum frá annaðhvort Umhverfisstofnun eða Náttúrufræðistofnun Íslands.

Náttúruvætti á Íslandi

Suðurland

Vesturland

Norðurland

Austurland

Tengt efni

Heimild

  • „Lög nr. 44/1999 um Náttúruvernd“. Sótt 1. desember 2005.
  • „Náttúruvætti < Friðlýsingar < Lög og reglur < www.ust.is“. Sótt 28. nóvember 2005.
  • Náttúruminjaskrá (Umhverfisstofnun)

Tags:

Náttúruvætti á ÍslandiNáttúruvætti Tengt efniNáttúruvætti HeimildNáttúruvættiEldstöðFegurðFossFriðlandHellirNáttúrufræðistofnun ÍslandsSteindSteintegundUmhverfisstofnunÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TwitterLangreyðurVestfirðirA Night at the OperaÓrangútanListi yfir dulfrævinga á ÍslandiÍslensk matargerðÍslensk mannanöfn eftir notkunAuður djúpúðga KetilsdóttirMeðaltalLandsbankinnSameindKGBKynlaus æxlunGrænmetiBragfræðiHornstrandirBandaríkjadalurStórar tölurPKríaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969FornaldarheimspekiKlámXXX RottweilerhundarLettlandMetanUppistandVenus (reikistjarna)Leiðtogafundurinn í HöfðaNorður-AmeríkaSpánnÍslenska stafrófiðMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)LómagnúpurHafnarfjörðurJörundur hundadagakonungurKarfiÁsgeir TraustiSnæfellsjökullJafndægurEmomali RahmonListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHallgrímur PéturssonHlaupárHöfuðborgarsvæðiðSovétríkinJacques DelorsAtlantshafsbandalagiðForsetakosningar á ÍslandiAuðunn rauðiLögbundnir frídagar á ÍslandiSveitarfélög ÍslandsGunnar HámundarsonGíneuflóiKvennafrídagurinnBjörk GuðmundsdóttirEldgosaannáll ÍslandsÍslandÓlafur Teitur GuðnasonMúmíurnar í GuanajuatoRefurinn og hundurinnJósef StalínNoregurSkoll og HatiStykkishólmurJohan CruyffDalabyggðValkyrjaListi yfir morð á Íslandi frá 2000HelListi yfir íslensk póstnúmerISO 8601Hættir sagnaÞjóðvegur 1SnjóflóðUppstigningardagurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæð🡆 More