Mennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands: Ráðuneyti sem snýr að menntun og fræðslu á Íslandi

Mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands er eitt af níu ráðuneytum Stjórnarráð Íslands.

Ráðuneytið lýtur að menntun og fræðslu á Íslandi, og var stofnað formlega 1. júní 1947 þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til 1. janúar 1970, en á þeim tíma var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Æðsti yfirmaður þess er mennta- og menningarmálaráðherra og æðsti embættismaður er ráðuneytisstjóri. Sitjandi ráðherra er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stofnár 1947
Ráðherra Lilja Alfreðsdóttir
Ráðuneytisstjóri Ásta Magnúsdóttir
Fjárveiting 71.829,2 2015
Staðsetning Sölvhólsgata 4
150 Reykjavík
Vefsíða
Mennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands: Helstu málefni, Starfssemi, Tilvísanir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Helstu málefni

Nokkur af helstu málefnum sem ráðuneytið fer með varða:

Starfssemi

Ráðherra menntamálaráðuneytisins, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, fer með yfirstjórn ráðuneytisins og einnig ber hún ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættisfærslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra.

Ráðuneytisstjóri, Ásta Magnúsdóttir, stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra samkvæmt erindisbréfi.

Tilvísanir

Sjá einnig

Ytri krækjur

Heimildir

Tags:

Mennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands Helstu málefniMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands StarfssemiMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands TilvísanirMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands Sjá einnigMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands Ytri krækjurMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands HeimildirMennta- Og Menningarmálaráðuneyti Íslands1. janúar1. júní19471970FramsóknarflokkurinnLilja Dögg AlfreðsdóttirMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsRáðuneytiStjórnarráð ÍslandsÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KúbudeilanJóhanna SigurðardóttirSlóvakíaFöll í íslensku.jpKnattspyrnaHagfræðiAusturríkiAgnes MagnúsdóttirMorð á ÍslandiÍslenskaWayback MachineVatnsaflsvirkjunLionel MessiÞungunarrof1941EMacMegasSnjóflóðið í SúðavíkÍsöldOHjaltlandseyjarÍslenska þjóðfélagið (tímarit)LandvætturEndurreisninFriggMongólíaGuðríður ÞorbjarnardóttirSuðureyjarHöskuldur ÞráinssonVerðbréfBorgaraleg réttindiDanmörkEndurnýjanleg orkaGuðrún ÓsvífursdóttirSurtseyElísabet 2. BretadrottningListi yfir ráðuneyti ÍslandsÞorramaturWrocławDOI-númerHrafninn flýgurTékklandAlinSjávarútvegur á ÍslandiNorður-MakedóníaParísBóksalaMorfísSnæfellsjökullÞingvallavatnArnar Þór ViðarssonEgilsstaðirGlymurBeinagrind mannsinsNegullBókmál1989SpurnarfornafnBreiðholtÖxulveldinApabólufaraldurinn 2022–2023Víetnamstríðið1951HandboltiLjóðstafirTölvunarfræðiListi yfir skammstafanir í íslenskuLómagnúpurBankahrunið á ÍslandiSjómannadagurinnJúlíus CaesarMarðarættLögbundnir frídagar á ÍslandiGeorge Patrick Leonard WalkerHöggmyndalist🡆 More