Hinrik Fuglari

Hinrik fuglari (876-936) var hertoginn af Saxlandi 912 til 936 og Konungur Þýskalands 919 og til dauðadags.

Hinrik tilheyrði Ottóaættinni en karleggur hennar réði ríkjum í Þýskalandi 919-1024. Miðað er við að Þýskaland miðaldanna hafi verið stofnað á grunni Austurfrankaríkisins á valdatíð Hinriks fuglara. Hinrik var mikill veiðimaður og hlaut viðurnefnið fuglari því sagt er að hann hafi verið að gera að fuglaveiðinetum þegar sendiboðar tilkynntu honum um að hann yrði konungur.

Hinrik Fuglari
Innsigli Hinriks fuglara á skjali frá því 30. mars 925.


Heimild

Hinrik Fuglari   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Saxland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Halldór LaxnessPSverrir StormskerKörfuknattleiksdeild TindastólsSeltjarnarnesListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999JökulsárlónRómFreyja21. septemberSúrefnismettunarmælingSikileyAlbaníaKokteilsósaMannslíkaminnBessi BjarnasonSeðlabanki ÍslandsDýrin í HálsaskógiBStjörnumerkiÝmirDaníel Ágúst HaraldssonÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumMargæsIngvar Eggert Sigurðsson4HelsinkiFæreyjarBandaríkinJamalaEgilsstaðirUppstigningardagurMÞorsteinn Már BaldvinssonDr. GunniFimleikafélag HafnarfjarðarAuschwitzAukasólVafrakakaFýllVladímír PútínJarðvegur25. aprílGerpla (skáldsaga)StelpurnarNáttúrlegar tölurVöluspáM/S SuðurlandÞorleifur GunnlaugssonIlmur KristjánsdóttirSvínGóði hirðirinnGlókollurBerlínMynsturSteina VasulkaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSkjaldarmerki ÍslandsJöklar á ÍslandiB-vítamínBrúttó, nettó og taraFGísli Marteinn BaldurssonAlchemilla hoppeanaGrænlandPlatonLe CorbusierRosabaugurFiskarnir (stjörnumerki)LeikurISO 8601MadeiraeyjarBjörn Sv. BjörnssonDenverVök (hljómsveit)Lofsöngur🡆 More