Halamið

Halamið eða Hali eru fiskimið á brún landgrunns Íslands við enda Djúpáls sem liggur út frá Ísafjarðardjúpi norðvestur af Vestfjörðum.

Þessi mið urðu mikilvæg eftir að Íslendingar hófu sjósókn á togurum eftir 1920. Laugardaginn 7. febrúar 1925 gerði þar aftakaveður svo tveir togarar fórust, Leifur heppni og Robertson, og með þeim 68 menn. Var þetta síðan kallað Halaveðrið.

Halamið  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

192019257. febrúarHalaveðriðLandgrunnTogariVestfirðirÍsafjarðardjúpÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AfríkaMollAuschwitzAdam SmithÚsbekistanBítlarnirTyrklandKarfiRjúpaÍ svörtum fötumAuðunn rauðiVetniSjálfbærniRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurFilippseyjarLýsingarhátturHrafna-Flóki VilgerðarsonMatarsódiVesturfararRefurinn og hundurinnAron PálmarssonFrumtalaHvíta-RússlandAlex FergusonÍslendingasögurFlugstöð Leifs EiríkssonarBenjamín dúfaÆsirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHesturSaga GarðarsdóttirBúrhvalurÉlisabeth Louise Vigée Le BrunHvannadalshnjúkurHMaðurJón GnarrTímabeltiVenesúelaKjördæmi Íslands1978Leiðtogafundurinn í HöfðaEldborg (Hnappadal)Petró PorosjenkoÞjóðKvennafrídagurinnLjóðstafirDrekkingarhylur20. öldinPáll ÓskarNeysluhyggja1997LeikfangasagaEddukvæðiMiðgarðsormurKviðdómurVistkerfiSkjaldarmerki ÍslandsGuðlaugur Þór ÞórðarsonMódernismi í íslenskum bókmenntumArnar Þór ViðarssonFirefoxVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Sveitarfélagið StykkishólmurÞjóðsagaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaDavíð StefánssonSpænska veikinHeimsmeistari (skák)SkotfæriBandaríkinGullæðið í KaliforníuLandnámabókÍslandStefán MániStuðmennMerkúr (reikistjarna)Jacques Delors🡆 More