Gullbringusýsla

Gullbringusýsla var ein af sýslum Íslands.

Hún náði yfir Suðurnes, Álftanes og SeltjarnarnesElliðaám. Hún var hluti af Kjalarnesþingi. Sýslur eru ekki lengur opinberlega í gildi sem stjórnsýslueining eftir lagabreytingu árið 1989, en þó er í daglegu tali oft talað um sýslur.

Gullbringusýsla
Gullbringusýslu má sjá á þessu korti nærri höfuðborgarsvæðinu.

Gullbringusýslu er fyrst getið árið 1535. Þann 19. mars 1754 voru hún og Kjósarsýsla sameinaðar og Gullbringu- og Kjósarsýsla búin til.

1903 voru búin til tvö sýslufélög undir einum sýslumanni í Hafnarfirði og mörkin milli þeirra færð að mörkum Garðabæjar og Álftaness.

1974 varð bæjarfógetinn í Keflavík sýslumaður Gullbringusýslu sem þá náði að Hafnarfirði. Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

Gullbringusýsla  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tags:

ElliðaárKjalarnesþingSeltjarnarnesStjórnsýslueiningSuðurnesSýslur ÍslandsÁlftanes

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirNæturvaktinJónas HallgrímssonListi yfir morð á Íslandi frá 2000Jón Baldvin HannibalssonBerlínRjúpaOkKóngsbænadagurSam HarrisGuðrún PétursdóttirÍtalíaÁgústa Eva ErlendsdóttirIstanbúlGrameðlaEiríkur blóðöxBríet HéðinsdóttirHjaltlandseyjarÍrlandÍslenskar mállýskurSýslur ÍslandsStari (fugl)Margit SandemoListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSankti PétursborgÞór (norræn goðafræði)KópavogurKorpúlfsstaðirBárðarbungaNíðhöggurEivør PálsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarSmáríkiMánuðurDjákninn á MyrkáStefán MániSjónvarpiðHernám ÍslandsVestmannaeyjarMarokkóMargföldunMáfarSameinuðu þjóðirnarRefilsaumurFlateyriSeldalurÍslensk krónaSnæfellsnesHin íslenska fálkaorðaKári SölmundarsonBjarkey GunnarsdóttirJaðrakanC++Björk GuðmundsdóttirValdimarListi yfir forsætisráðherra ÍslandsMelar (Melasveit)ReykjavíkIcesaveEinar Þorsteinsson (f. 1978)NúmeraplataHeimsmetabók GuinnessJóhannes Sveinsson KjarvalSigrúnMontgomery-sýsla (Maryland)ISBNWillum Þór ÞórssonGunnar HámundarsonListi yfir landsnúmerMargrét Vala MarteinsdóttirRétttrúnaðarkirkjanGarðabærFylki BandaríkjannaForsetakosningar á Íslandi 1996Bergþór PálssonAlaskaMorðin á Sjöundá🡆 More