Gtk

GTK eða GIMP Toolkit er verkvangsóháð viðfangasafn fyrir myndræn viðmót.

GTK er, ásamt Qt, vinsælasta viðfangasafnið fyrir X gluggaumhverfið. Það var upphaflega þróað fyrir myndvinnsluforritið GIMP árið 1997.

Gtk
Skjámynd af GIMP 2.4 þar sem viðmótshlutum eins og hnöppum, valmyndum og flipum er stýrt af GTK.

GTK er frjáls hugbúnaður og gefið út með LGPL-hugbúnaðarleyfinu. Það er hluti af GNU-verkefninu.

Dæmi um gluggaumhverfi sem notast við GTK+

  • Access Linux Platform
  • GNOME
  • GPE
  • LXDE
  • Maemo
  • ROX Desktop
  • Xfce
Gtk   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GIMPMyndrænt viðmótMyndvinnsluforritX gluggaumhverfið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Jacques DelorsHreysikötturLangaHúsavík27. marsUngverjalandGuðrún BjarnadóttirLitla-HraunPersónufornafnEilífðarhyggjaNeskaupstaðurFrjálst efniSeinni heimsstyrjöldinWLjóðstafirSegulómunNýja-SjálandÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliGunnar HámundarsonNorræn goðafræðiVatnKlámJón Jónsson (tónlistarmaður)Guðlaugur Þór ÞórðarsonKarl 10. FrakkakonungurSundlaugar og laugar á ÍslandiSnjóflóðin í Neskaupstað 1974DanmörkListi yfir eldfjöll ÍslandsTundurduflRómaveldiKríaSeðlabanki ÍslandsÚranusHornstrandirTryggingarbréfRúmeníaSteven SeagalHermann GunnarssonJanryVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)1. öldinRagnar loðbrókWikiListKváradagurSkjaldarmerki ÍslandsListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðFullveldiVSvampur SveinssonListi yfir landsnúmerTýrÍ svörtum fötumUpplýsinginNasismiMorð á ÍslandiViðtengingarhátturBandaríkjadalurTwitterMengunSnorri HelgasonFagridalurHinrik 8.MiðgildiSumardagurinn fyrstiSúrnun sjávarÍslendingasögurÁsbirningarReykjavíkurkjördæmi suðurSovétríkinHafþór Júlíus BjörnssonJólaglöggAlmennt brotÓákveðið fornafn🡆 More