Fáni Hong Kong

Fáni Hong Kong sýnir stílfærð hvít krónublöð Hong Kong-orkídeu á rauðum grunni.

Fáninn er héraðsfáni sérstjórnarhéraðsins Hong Kong innan Alþýðulýðveldisins Kína. Hann var tekinn upp á þingi Kína árið 1990 en var fyrst dreginn að húni í Hong Kong þegar Kínverjar tóku við stjórn héraðsins frá Bretum árið 1997.

Fáni Hong Kong
Fáni Hong Kong.

Fyrir 1997 hafði fáni Hong Kong verið ýmsar útgáfur af breska flotafánanum líkt og í fleiri nýlendum Breta.

Fáni Hong Kong  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþýðulýðveldið KínaHong Kong

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÝlirMiðjarðarhafiðSauðféSpóiLaxHalla TómasdóttirSanti CazorlaE-efniMelar (Melasveit)ÍtalíaForsetakosningar á Íslandi 1980Knattspyrnufélagið VíðirÍslenskaTyrkjarániðÓslóIngvar E. SigurðssonSigurboginnÍslenska sauðkindinSpánnJeff Who?KartaflaÍslensk krónaSvartfjallalandTjörn í Svarfaðardalc1358Jakob 2. EnglandskonungurSigríður Hrund PétursdóttirHjaltlandseyjarGarðar Thor CortesÞingvallavatnInnflytjendur á ÍslandiSæmundur fróði SigfússonAladdín (kvikmynd frá 1992)Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJón Páll SigmarssonStefán MániHljómsveitin Ljósbrá (plata)Jón Múli ÁrnasonTaívanBjarnarfjörðurIndriði EinarssonGeysirBubbi MorthensFáni FæreyjaHrossagaukurÍslenskt mannanafnJökullFæreyjarSankti PétursborgGunnar Smári EgilssonÖskjuhlíðFiann PaulMorðin á SjöundáRjúpaStórar tölurFlóAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Tíðbeyging sagnaTaílenskaKvikmyndahátíðin í CannesFrakklandEldurEvrópusambandiðListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSmokkfiskarVatnajökullBjörgólfur Thor BjörgólfssonDropastrildiSagnorðHættir sagna í íslenskuSandgerðiHrafna-Flóki VilgerðarsonNæfurholtHeilkjörnungar🡆 More