Eldhús

Eldhús er herbergi sem notað er til að elda og undirbúa mat.

Í mörgum eldhúsum er einnig framreiddur matur og hann snæddur við borð. Ef eldhúsið er hluti af stærra herbergi, sem notað er í annað, þá nefnist það eldhúskrókur.

Eldhús
Vestrænt nútímaeldhús.

Á Vesturlöndum er yfirleitt ofn, t.d örbylgjuofn í eldhúsum sem og ísskápur (og stundum einnig frystir). Þar er líka vaskur með heitu og köldu vatni til að nota við eldamennskuna og til að vaska upp, þó oft sé uppþvottavél í nútímaeldhúsi. Í eldhúsum eru oft skáparaðir til að geyma mat og leirtau. Eldhús eru oft samkomustaður fjölskyldunnar og vina, jafnvel þó ekki sé verið að matbúa sérstaklega.

Tengt efni

  • Búr
  • Borðstofa
Eldhús   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorðHerbergiMatur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008BerserkjasveppurAustarSérókarJóhanna SigurðardóttirMarðarættSymbianÍslensk krónaNígeríaLaosÍslenskaVetniMyndmálÍslenska stafrófiðHöggmyndalistLatibærKalda stríðiðEnskaKínaSleipnirEyjaklasiSuður-Afríka1905Venus (reikistjarna)VarúðarreglanSteinbíturKúbudeilanTeboðið í BostonLaxdæla sagaKróatía2016MannsheilinnMajor League SoccerVíktor JanúkovytsjNamibíaÁsgeir ÁsgeirssonDanmörkKubbatónlistAfríkaÓðinnHamarhákarlarIðnbyltinginTyrklandSamherjiSnjóflóðin í Neskaupstað 1974BreiðholtStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumRamadanEgilsstaðirAndrúmsloftGísli Örn GarðarssonLögaðiliKalsínVafrakakaRétttrúnaðarkirkjanÍranGamla bíóCharles DarwinLjóstillífun1999VatnBubbi MorthensHermann GunnarssonGuðrún BjarnadóttirEgill Skalla-GrímssonUppeldisfræðiKjördæmi ÍslandsKobe BryantPáskadagurGuðrún frá LundiÍsland í seinni heimsstyrjöldinniListi yfir skammstafanir í íslenskuGoogleKreppan mikla🡆 More