Drápuhlíðarfjall

Drápuhlíðarfjall er 527 m hátt fjall nálægt Stykkishólmi á Snæfellsnesi.

Fjallið er afar litskrúðugt. Í því er bæði basalt og líparít. Surtarbrandur er þar milli blágrýtislaga og steingerðir trjábolir. Einnig er þar mikið um brennisteinskís og ýmsa sérkennilega steina, jaspis og glerhalla. Um tíma var haldið að gull væri í fjallinu og heitir þar Gullberg. Í fjallinu er mikil steinnáma og vinsælt var að taka flöguberg úr Drápuhliðarfjalli og nota í arinhleðslur og veggi en slík grjóttaka er nú bönnuð. Þar hafa fundist surtarbrandsleifar og steinrunnir gildir trjábolir.

Drápuhlíðarfjall
Drápuhlíðarfjall

Nálægir staðir

Heimild

  • „Vesturland - Afþreying og staðir“. Sótt 8.júlí 2010.
  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, A-G. Örn og Örlygur.

Tilvísanir

Drápuhlíðarfjall   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BasaltBlágrýtiFjallFlögubergGlerhallurJaspisLíparítPýrítSnæfellsnesStykkishólmurSurtarbrandur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞingvellirListi yfir persónur í NjáluLeifur heppniMúmínálfarnirSporger ferillME-sjúkdómurLouisianaSkammstöfunEvraForsetakosningar á ÍslandiHómer SimpsonÞýskalandNúmeraplataWiki FoundationPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Björgólfur Thor BjörgólfssonKynþáttahaturEnskaForsetakosningar á Íslandi 2020Eiríkur rauði ÞorvaldssonHellarnir við HelluTom BradyXboxÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuEgill Skalla-GrímssonJónas HallgrímssonBleikhnötturEyjafjallajökullÁrmann JakobssonHermann HreiðarssonOrðflokkurMannsheilinnHildur HákonardóttirVík í MýrdalSundlaugar og laugar á ÍslandiFramfarahyggjaKeila (rúmfræði)RómarganganKonungsræðanHavnar BóltfelagSpænska veikinAuðunn BlöndalBjarni Benediktsson (f. 1908)EvrópusambandiðKommúnismiElliðavatnIngólfur ArnarsonAkranesSterk beygingRussell-þversögnPáll ÓskarÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFIFOGuðrún BjörnsdóttirMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsAriel HenrySkólakerfið á ÍslandiSandgerðiVetrarólympíuleikarnir 1988VetniVín (Austurríki)StýrivextirSveitarfélagið ÁrborgEfnafræðiEgill ÓlafssonKváradagurHöfuðborgarsvæðiðKelsosFuglAdolf HitlerDauðarefsingLandnámsöldNorræna tímataliðRisahaförnJapanNafli23. aprílÞingbundin konungsstjórn🡆 More