Drápuhlíðarfjall

Drápuhlíðarfjall er 527 m hátt fjall nálægt Stykkishólmi á Snæfellsnesi.

Fjallið er afar litskrúðugt. Í því er bæði basalt og líparít. Surtarbrandur er þar milli blágrýtislaga og steingerðir trjábolir. Einnig er þar mikið um brennisteinskís og ýmsa sérkennilega steina, jaspis og glerhalla. Um tíma var haldið að gull væri í fjallinu og heitir þar Gullberg. Í fjallinu er mikil steinnáma og vinsælt var að taka flöguberg úr Drápuhliðarfjalli og nota í arinhleðslur og veggi en slík grjóttaka er nú bönnuð. Þar hafa fundist surtarbrandsleifar og steinrunnir gildir trjábolir.

Drápuhlíðarfjall
Drápuhlíðarfjall

Nálægir staðir

Heimild

  • „Vesturland - Afþreying og staðir“. Sótt 8.júlí 2010.
  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, A-G. Örn og Örlygur.

Tilvísanir

Drápuhlíðarfjall   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BasaltBlágrýtiFjallFlögubergGlerhallurJaspisLíparítPýrítSnæfellsnesStykkishólmurSurtarbrandur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Myriam Spiteri DebonoSveppirMoskvufylkiGunnar HámundarsonÞingvellirHvalfjörðurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiEgyptalandBjarnarfjörðurdzfvtFriðrik DórBergþór PálssonGarðabærDóri DNAPóllandKváradagurMilta1974ÝlirVopnafjarðarhreppurSameinuðu þjóðirnarEinar Þorsteinsson (f. 1978)Knattspyrnufélagið FramHafnarfjörðurC++Egill EðvarðssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaPragÚtilegumaðurHeilkjörnungarStórborgarsvæðiFáni FæreyjaSagnorðAriel HenryHollandAaron MotenLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Harvey WeinsteinVatnajökullVopnafjörðurFyrsti maíMargföldunBandaríkinJón Páll SigmarssonWillum Þór ÞórssonÚkraínaÁsgeir ÁsgeirssonLaufey Lín JónsdóttirFæreyjarFlámæliJohn F. KennedySeljalandsfossVestfirðirAftökur á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFljótshlíðÓlafsvíkKvikmyndahátíðin í CannesStríðNorður-ÍrlandBotnlangiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSigrúnForsetningÞHallgrímur PéturssonSovétríkinSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Forsetakosningar á Íslandi 2020SnípuættBjarni Benediktsson (f. 1970)Pétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ViðskiptablaðiðMarie Antoinette🡆 More