Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna (enska: United States Department of Justice, skammstafað DOJ eða einfaldlega Justice Department) er bandarískt alríkisráðuneyti sem fer með framkvæmd laga og umsýslu dómskerfis Bandaríkjanna líkt og dómsmálaráðuneyti gera í öðrum löndum.

Ráðuneytið var stofnað í forsetatíð Ulysses S. Grant árið 1870. Fyrstu árin barðist ráðuneytið hatrammlega gegn Ku Klux Klan með ákærum gegn meðlimum samtakanna. Með lögum um millifylkjaverslun árið 1887 fékk ráðuneytið löggæsluhlutverk á alríkisstigi. Árið 1891 voru fyrstu alríkisfangelsin stofnuð og árið 1908 var Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) stofnuð.

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna
Höfuðstöðvar dómsmálaráðuneytisins eru í Robert F. Kennedy-byggingunni í Washington D.C.

Ráðuneytið heyrir undir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna (Attorney General). Innan þess starfar einnig alríkislögmaður Bandaríkjanna (Solicitor General) sem fer með mál þar sem alríkisstjórnin er málsaðili.

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1870Alríkislögregla BandaríkjannaDómsmálaráðuneytiEnskaKu Klux KlanLögUlysses S. Grant

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BiskupFyrsti maíÞýskalandAlþingiTjaldurKleppsspítaliSaga ÍslandsPylsaÖskjuhlíðSpóiBikarkeppni karla í knattspyrnuBjarkey GunnarsdóttirWyomingNáttúrlegar tölurWayback MachineBaltasar Kormákur2020Elísabet JökulsdóttirSvampur SveinssonSmokkfiskarSólmánuðurKnattspyrnufélag AkureyrarMörsugurJökullPortúgalc1358KartaflaSpánnSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Luigi FactaSjávarföllÍslenskt mannanafnGunnar HelgasonSeljalandsfossNafnhátturGuðrún PétursdóttirTaílenskaHelförinAlþýðuflokkurinnDísella LárusdóttirLandvætturUnuhúsRagnar loðbrókWashington, D.C.TröllaskagiEinar JónssonDavíð OddssonÍslandÍslenskar mállýskurEivør PálsdóttirHrafna-Flóki VilgerðarsonKommúnismiHalla TómasdóttirIngvar E. SigurðssonGuðlaugur ÞorvaldssonHjálpÓlafur Ragnar GrímssonRómverskir tölustafirPálmi GunnarssonSverrir Þór SverrissonBubbi MorthensPóllandRefilsaumurÁsdís Rán GunnarsdóttirEiður Smári GuðjohnsenAlmenna persónuverndarreglugerðinSMART-reglanSæmundur fróði SigfússonBúdapestUngverjalandHnísaDagur B. EggertssonIngólfur ArnarsonListi yfir íslensk kvikmyndahúsAriel Henry🡆 More