Chhattisgarh

Chhattisgarh er fylki á Indlandi sem var myndað árið 2000 úr öllum héruðum Madhya Pradesh þar sem meirihluti fólks talar chhattisgarhi.

Höfuðstaður þess er borgin Raipur. Chhattisgarh á landamæri að Madhya Pradesh í norðvestri, Maharashtra í suðvestri, Andhra Pradesh í suðri, Odisha í austri, Jharkhand í norðaustri og Uttar Pradesh í norðri.

Chhattisgarh
Kort sem sýnir Chhattisgarh

Íbúar Chhattisgarh eru um 25,5 milljónir. Opinbert tungumál fylkisins er chhattisgarhi, sem er hindímállýska. Yfir 98% íbúa eru hindúatrúar. Chhattisgarh er með lægstu lífsgæðavísitölu af öllum fylkjum Indlands.

Nær helmingur fylkisins er skógi vaxinn.

Chhattisgarh  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Andhra PradeshIndlandJharkhandMadhya PradeshMaharashtraOdishaUttar Pradesh

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Skjaldarmerki ÍslandsSýndareinkanetFlámæliKínaLjóðstafirJafndægurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSólmánuðurHafþyrnirGeorges PompidouMargrét Vala MarteinsdóttirElriLuigi FactaDiego MaradonaReykjavíkOrkustofnunListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÍbúar á ÍslandiAlþingiskosningar 2009NafnhátturJökullJava (forritunarmál)Boðorðin tíuHellisheiðarvirkjunDjákninn á MyrkáStúdentauppreisnin í París 1968Íþróttafélag HafnarfjarðarSauðárkrókurStefán MániÆgishjálmurSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Sönn íslensk sakamálÁratugurRétttrúnaðarkirkjanGarðar Thor CortesEldgosið við Fagradalsfjall 2021B-vítamínIkíngutUmmálFylki BandaríkjannaISO 8601Söngkeppni framhaldsskólannaMiltaKalda stríðiðAlþingiSnorra-EddaBreiðholtSMART-reglanListi yfir skammstafanir í íslenskuEgyptalandÍslenski fáninnÁstþór MagnússonKarlakórinn HeklaNáttúruvalEinar BenediktssonHólavallagarðurListeriaAladdín (kvikmynd frá 1992)Stefán Karl StefánssonSveppirJakob Frímann MagnússonIngólfur ArnarsonRíkisstjórn ÍslandsPatricia HearstGaldurJón Sigurðsson (forseti)Listi yfir íslenskar kvikmyndirÓlafsfjörðurVigdís FinnbogadóttirVopnafjarðarhreppurFjaðureikGuðmundar- og GeirfinnsmáliðJakob 2. EnglandskonungurRagnar JónassonÍslensk króna🡆 More