Barnaheill

Barnaheill – Save the Children á Íslandi (enska: Save the Children) eru frjáls félagasamtök sem starfa með það að markmiði að vera leiðandi af í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra.

Samtökin eru hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children sem vinna að réttindum barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Þar er áhersla á rétt sérhvers barns til að lifa og þroskast, njóta menntunar, verndar og öryggis og til að hafa áhrif. Samtökin gæta réttinda barna meðal annars með fræðslu, forvörnum og áskorunum til stjórnvalda.

Save the Children voru stofnuð af kennslukonunni Eglantyne Jebb árið 1919 í London í Englandi. Barnaheill – Save the Children á Íslandi voru stofnuð 24. október 1989. Rekstur samtakanna byggist á framlögum mánaðarlegra styktaraðila (Heillavina), félagsgjöldum, fjáröflunum og styrkjum. Meðal fjáröflunarleiða er útgáfa minningarkorta og jólakorta. Formaður er Harpa Rut Hilmarsdóttir. Verndari samtakanna er Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands.

Tengill

Tags:

Enska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HesturUpplýsinginHeimildinValgerður BjarnadóttirLeiðtogafundurinn í HöfðaLúðaOffenbach am MainHelBarnafossHundurJón Sigurðsson (forseti)Seðlabanki ÍslandsÚranusIðnbyltinginSigmundur Davíð GunnlaugssonHeimsmeistari (skák)PjakkurÍslenskar mállýskur1978Rio de JaneiroHjartaListi yfir skammstafanir í íslenskuBandaríkjadalurLoðvík 7. FrakkakonungurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEignarfornafnA Night at the OperaJón Atli BenediktssonSeinni heimsstyrjöldinSpendýrRóbert WessmanSpánnKólumbíaIcelandairISO 8601GrikklandMalcolm XFákeppniEigið féGuðmundar- og GeirfinnsmáliðIOSSprengjuhöllinÞjóðvegur 1VigurSúðavíkurhreppur1944PragLatínaFullveldiWGyðingdómurStykkishólmurÞróunarkenning DarwinsLilja (planta)Hugræn atferlismeðferðGenfNorðurland vestraBrúðkaupsafmæliSjálfstæðisflokkurinnBúrhvalurMisheyrnVestmannaeyjagöngEiginnafnEnglandIngólfur ArnarsonFulltrúalýðræðiSaga ÍslandsGuðmundur Ingi ÞorvaldssonTryggingarbréfHáskóli ÍslandsVinstrihreyfingin – grænt framboðHuginn og MuninnVistarbandið🡆 More