Asíutígrarnir Fjórir

Asíutígrarnir fjórir er heiti á löndunum Tævan, Hong Kong, Singapúr og Suður-Kóreu með vísun í þróað efnahagslíf þeirra og frjálsan markaðsbúskap.

Í þessum löndum var gríðarmikill hagvöxtur mest af síðari hluta 20. aldar og þau voru öll orðin þróuð hátekjulönd í upphafi 21. aldar. Vöxturinn í Hong Kong og Singapúr er að mestum hluta vegna fjármálaþjónustu meðan vöxtur í Suður-Kóreu og Tævan hefur stafað af hátækniiðnaði. Samanlögð verg landsframleiðsla þessara landa var 3,81% af heimsframleiðslunni árið 2013. Til samanburðar var verg landsframleiðsla Bretlands á sama tíma 4,07% af heimsframleiðslunni.

Asíutígrarnir Fjórir
Kort sem sýnir asíutígrana fjóra

Fjármálakreppan í Asíu árið 1997 hafði mjög neikvæð áhrif á efnahag allra þessara landa, sérstaklega Suður-Kóreu.

Mörg þróunarríki hafa reynt að líkja eftir efnahagsþróun asíutígranna. Malasía, Indónesía, Taíland og Filippseyjar eru stundum kölluð „tígrishvolparnir fjórir“ með vísun í það hvernig þau hafa hermt eftir útflutningsstefnu asíutígranna.

Asíutígrarnir Fjórir  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

20. öldinBretlandHagvöxturHong KongSingapúrSuður-KóreaTævanVerg landsframleiðsla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

IstanbúlFlateyriKúbudeilanKirkjugoðaveldiViðskiptablaðiðÞóra FriðriksdóttirPúðursykurJapanEinar Þorsteinsson (f. 1978)Halldór LaxnessEvrópaEivør PálsdóttirÍslenskaFóturGuðni Th. JóhannessonHermann HreiðarssonÞjóðleikhúsiðNíðhöggurBríet HéðinsdóttirSöngkeppni framhaldsskólannaBjörgólfur Thor BjörgólfssonMarokkóKnattspyrnufélag ReykjavíkurVatnajökullHljómsveitin Ljósbrá (plata)HrefnaMatthías JohannessenKnattspyrnufélagið FramAlþingiskosningar 2021HljómskálagarðurinnBúdapestVafrakakaSeinni heimsstyrjöldinFullveldiKvikmyndahátíðin í CannesLýðstjórnarlýðveldið KongóÓlafsfjörðurÓlafur Darri ÓlafssonMassachusettsBaltasar KormákurOrkustofnunKjartan Ólafsson (Laxdælu)Jóhannes Sveinsson KjarvalLýsingarorðKeflavíkFelmtursröskunÍslensk krónaÁstþór MagnússonCharles de GaulleOrkumálastjóriÁsdís Rán GunnarsdóttirÍslandSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022C++Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍslenska stafrófiðKári StefánssonMelar (Melasveit)FramsóknarflokkurinnSmokkfiskarKnattspyrnudeild ÞróttarBarnavinafélagið SumargjöfJesúsListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSagnorðMílanóSankti PétursborgBjarni Benediktsson (f. 1970)SamningurÞrymskviðaSagan af Dimmalimm🡆 More