Þjálfari Alfreð Gíslason: íslenskur handknattleiksmaður og þjálfari

Alfreð Gíslason (f.

7. september 1959) er íslenskur handknattleiksmaður og þjálfari þýska landsliðsins í handbolta.

Þjálfari Alfreð Gíslason: íslenskur handknattleiksmaður og þjálfari
Alfreð.

Alfreð er fæddur og uppalinn á Akureyri og þar hóf hann keppnisferil sinn með KA en lék síðar með KR um tíma. Hann lék alls 190 leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik og skoraði alls 542 mörk í leikjunum. Hann hóf feril sinn í atvinnumennsku erlendis árið 1983 með liðinu Tusem Essen í Þýskalandi en þar var hann til ársins 1988. Síðar spilaði hann með Bidasoa á Spáni frá 1989-1991.

Þegar leikmannsferli Alfreðs lauk snéri hann sér að þjálfun. Hann þjálfaði KA í sex ár og gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum árið 1996. Frá 1997 - 1999 stýrði hann liðinu VfL Hameln í þýsku úrvalsdeildinni en tók síðar við SC Magdeburg og stýrði því frá 1999 - 2006. Alfreð var landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta frá 2006 - 2008 og stýrði liðinu á HM 2007 og á EM 2008.

Hann tók við þýska liðinu Gummersbach árið 2006 og stýrði því til ársins 2008. Hann tók við Kiel í kjölfarið og þjálfaði liðið í ellefu ár eða til ársins 2019. Alfreð gerði liðið sex sinnum að þýskum meisturum, sex sinnum að bikarmeisturum og stýrði liðinu tvívegis til sigurs í Meistaradeild Evrópu. Í febrúar árið 2020 tók Alfreð við starfi þjálfara þýska landsliðsins í handbolta.

Viðurkenningar

Alfreð var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 1989 og var fjórum sinnum valinn þjálfari ársins í fyrstu deild þýska handboltans. Árið 2002 þegar hann þjálfaði Magdebourg og árin 2009, 2012 og 2019 er hann þjálfaði Kiel. Alfreð var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2014 fyrir framlag sitt til íþrótta og árið 2019 var hann útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ.


Tilvísanir

Tags:

19597. september

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 1980Forseti ÍslandsKólusÞingkosningar í Bretlandi 1997HækaMorð á ÍslandiSterk sögnJarðgasÆðarfuglÞjórsáEfnafræðiSigríður Hrund PétursdóttirFrakklandLangreyðurPragEddukvæðiLeikurÍsöldMatarsódiHvíta-RússlandMengiMiðgildiKnattspyrnufélag ReykjavíkurGylfi Þór SigurðssonWayback MachineHarry PotterLaufey Lín JónsdóttirSýndareinkanetGrindavíkPétur Einarsson (f. 1940)XXX RottweilerhundarJólasveinarnirAlþingiskosningar 2021NafnhátturFrumefniJón GnarrHalla Hrund LogadóttirHerra HnetusmjörSumarólympíuleikarnir 1920Bjarni Benediktsson (f. 1970)FlateyriPatricia HearstSandgerðiGunnar HelgasonKróatíaTitanicJapanNiklas LuhmannÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarJónas SigurðssonÞórarinn EldjárnKristján EldjárnÁsynjurÞjóðleikhúsiðLestölvaMike JohnsonSameindÞrymskviðaLýsingarorðEiginfjárhlutfallOkkarínaJesúsValurUppstigningardagurSkólakerfið á ÍslandiSnæfellsjökullListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Mikki MúsVífilsstaðavatnListi yfir úrslit MORFÍSBlóðbergGunnar Helgi KristinssonStórar tölurLandsbankinnHarpa (mánuður)Sveitarfélög Íslands🡆 More