Aklanska

Aklanska (Akeanon) er malay-pólýnesískt tungumál sem er talað í Filippseyjum, í norðri.

Svæði þar sem aklanska er talað heitir Aklanía. Tungumálið er mjög svípuð tagalog og cebuano.

Aklanska
Akeanon
Málsvæði Filippseyjar
Heimshluti Filippseyjar
Fjöldi málhafa 394.545
Ætt Ástronesískt

 Malay-Pólýnesískt
  Bórneo-Filippseyjar
    Meso-Filippseyjar
     Mið-Filippseyjar
      Visajan
       Vestur-Visajan
        aklanska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Aklanía
Tungumálakóðar
ISO 639-2 phi
SIL AKL
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Nokkrar setningar og orð

Akeanon Íslenska
Hay Halló
Kamusta ka eon? Hvað segirðu gott?
Mayad man Ég segi bara fínt
Saeamat Takk
Hu-o
Indi Nei
Ano panga-ean mo? Hvað heitirðu?
Ka-guapa git-ing Þú ert mjög falleg
Isea Einn
Daiwa Tveir
Tatlo Þrír
Ap-at Fjórir
Li-ma Fimm
Aklanska 
Landkort þar sem Aklanía liggur, svæði þar sem aklanska er talað
Aklanska 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar

Malay-Pólýnesísk mál
Aklanska | Angáríska | Are | Asímál | Cebuano | Iloko | Ilonggo | Indónesíska | Malayska | Tagalog
Aklanska   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FilippseyjarTagalog

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslendingasögurForsætisráðherra ÍslandsGormánuðurVopnafjörðurFiskurÍrlandSvavar Pétur EysteinssonHávamálKlóeðlaSkákÓlafur Grímur BjörnssonHarry S. Truman1974NeskaupstaðurÞSnæfellsnesTjaldurKötturSauðárkrókurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikReykjavíkÁrbærJakob 2. EnglandskonungurKnattspyrnufélagið VíðirAlmenna persónuverndarreglugerðinTikTokListi yfir íslensk kvikmyndahúsListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennEvrópaHeimsmetabók GuinnessEinar JónssonXXX RottweilerhundarHollandMarylandGrameðlaFornaldarsögurBúdapestPersóna (málfræði)Agnes MagnúsdóttirSkipFinnlandHarvey WeinsteinMörsugurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSólmánuðurÍslenskar mállýskurReynir Örn LeóssonÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirKirkjugoðaveldiMaðurÓlafsvíkBjörk GuðmundsdóttirMorð á ÍslandiÍþróttafélag HafnarfjarðarSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirHákarlMadeiraeyjarTilgátaGísli á UppsölumFnjóskadalurFimleikafélag HafnarfjarðarJohn F. KennedyMelkorka MýrkjartansdóttirLatibærKári SölmundarsonRúmmálListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðListi yfir lönd eftir mannfjöldaAdolf HitlerHnísaGregoríska tímataliðTékkland🡆 More