Þorsteinn Eggertsson

Þorsteinn Eggertsson (f.

25. febrúar 1942) er myndlistarmaður, söngvari og textahöfundur. Hann var um tíma söngvari hjá KK sextettinum, söng með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar í Keflavík og fleiri hljómsveitum. Hann fór í myndlistanám í Kaupmannahöfn og varð 1963 fréttaritari Alþýðublaðsins í Kaupmannahöfn og þegar hann sneri heim frá námi 1965 gerðist hann blaðamaður við tvö táningatímarit og fór að semja dægurlagatexta fyrir hljómplötur að áeggjan Þóris Baldurssonar sem þá var í Savanna tríóinu. Eftir Þorsteinn liggur mikið magn dægurlagatexta en rúmlega fjögur hundruð þeirra hafa verið gefnir út á hljómplötum og geisladiskum.

Heimild

Tenglar

Tags:

1942196325. febrúarAlþýðublaðiðKaupmannahöfnKeflavíkSavanna tríóið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pálmi GunnarssonKarlakórinn HeklaHryggdýrFíllSíliUngfrú ÍslandÚkraínaRússlandHávamálHvalirAgnes MagnúsdóttirKárahnjúkavirkjunSædýrasafnið í HafnarfirðiHrafninn flýgurÓfærufossGeysirDagur B. EggertssonListi yfir íslenska tónlistarmennLómagnúpurSam HarrisEnglar alheimsins (kvikmynd)Ariel HenryForsetakosningar á Íslandi 2020Landspítali1974Benito MussoliniMicrosoft WindowsHringadróttinssagaThe Moody BluesRómverskir tölustafirBergþór PálssonKóngsbænadagurKýpurRjúpaMorð á ÍslandiStöng (bær)Knattspyrnufélagið VíkingurJóhannes Sveinsson KjarvalJohannes VermeerJohn F. KennedyFramsöguhátturKnattspyrnudeild ÞróttarHerðubreiðISO 8601Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsParísPáll ÓlafssonSjónvarpiðÝlirSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SauðárkrókurNafnhátturViðtengingarhátturVafrakakaSeljalandsfossKjartan Ólafsson (Laxdælu)Eldgosið við Fagradalsfjall 2021Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaLakagígarOkSilvía NóttÁsdís Rán Gunnarsdóttir1918Dísella LárusdóttirIngvar E. SigurðssonKeila (rúmfræði)LungnabólgaFreyjaHrefnaHandknattleiksfélag KópavogsHeilkjörnungarJóhannes Haukur JóhannessonAlþingiskosningar 2009Gunnar Smári EgilssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Elri🡆 More