Úthafsloftslag

Úthafsloftslag er tegund af loftslagi sem einkennist af miklu regni, sem dreifist fremur jafnt yfir árið, svölum sumrum (miðað við hnattstöðu) og svölum vetrum.

Meðalhiti hlýjasta sumarmánaðar er sjaldan meiri en um 20° C, en kaldasta vetrarmánaðarins sjaldan undir 0° C. Árstíðasveifla í hitafari er því fremur lítil. Úthafsloftslag er útbreiddast í Evrópu, þar sem það nær mun lengra inn frá ströndum en í öðrum heimsálfum.

Úthafsloftslag
Úthafsloftslag (Cfb) (Cfc)

Tags:

LoftslagRegnVetur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ingólfur ArnarsonKristniBaugur GroupSkjaldarmerki ÍslandsKróatía2008William ShakespeareSkuldabréfBretlandLögbundnir frídagar á ÍslandiLungaStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumÍslensk mannanöfn eftir notkunBorgaraleg réttindiSnyrtivörurListi yfir skammstafanir í íslenskuGengis KanKatrín JakobsdóttirMyndhverfingC++Árni MagnússonTvisturStríð Rússlands og JapansEnskaEinmánuðurLandselurHraðiEvrópusambandiðHöfuðborgarsvæðiðHvítasunnudagurMichael JacksonListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHamarhákarlarSaga ÍslandsHandveðSvalbarðiOStefán MániParísHáhyrningurÍslandStreptókokkarRúmmálKúbudeilanHans JónatanDymbilvikaÞýskalandRNapóleon 3.BandaríkinOtto von BismarckRaufarhöfnAustarGylfaginningSnorri SturlusonPálmasunnudagurTékklandPáskaeyjaRómantíkinBubbi MorthensDrekkingarhylurMannsheilinnJónas HallgrímssonFaðir vorSameindGunnar HámundarsonPermErróHindúismiVerbúðinMorfísHesturTata NanoSamlífiYrsa SigurðardóttirVatnsaflsvirkjun39🡆 More