Önghljóð

Önghljóð er samhljóð myndað með því að þrengja að loftstraumnum frá lungum þegar tvö talfæri koma saman.

Myndunarháttur

Til dæmis getur lægri vörin farið upp gegn efri tönnunum og myndað [f]; bakhlið tungunnar getur farið upp gegn gómfyllunni og myndað [x] (eins og í þýska orðinu Bach); eða getur síða tungunnar farið upp að jöxlunum og myndað [ɬ] (eins og í siglt).

Flokkun

Blístursmæld önghljóð

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [z] óraddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [s]
raddað tannmælt blístursmæld önghljóð [z̪] óraddað tannmælt blístursmæld önghljóð [s̪]
raddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [z̺] óraddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [s̺]
raddað postalveolar blístursmæld önghljóð [z̠] óraddað postalveolar blístursmæld önghljóð [s̠]
raddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʒ] óraddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʃ]
raddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ʑ] óraddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ɕ]
raddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʐ] óraddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʂ]

Miðmæld óblístursmæld önghljóð

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tvívaramælt önghljóð [β] óraddað tvívaramælt önghljóð [ɸ]
raddað tannvaramælt önghljóð [v] óraddað tannvaramælt önghljóð [f]
raddað tunguvaramælt önghljóð [ð̼] óraddað tunguvaramælt önghljóð [θ̼]
raddað tannmælt önghljóð [ð] óraddað tannmælt önghljóð [θ]
raddað tannbergsmælt önghljóð [ð̠] óraddað tannbergsmælt önghljóð [θ̠]
raddað sveiflumælt önghljóð [r̝] óraddað sveiflumælt önghljóð [r̝̊]
raddað framgómmælt önghljóð [ʝ] óraddað framgómmælt önghljóð [ç]
raddað gómfyllumælt önghljóð [ɣ] óraddað gómfyllumælt önghljóð [x]
óraddað palatal-vela önghljóð (umdeilt) [ɧ]
raddað vara- og gómmælt önghljóð [ʁ] óraddað vara- og gómmælt önghljóð [χ]
raddað úfmælt önghljóð [ʕ] óraddað úfmælt önghljóð [ħ]
raddað kokmælt önghljóð [ʢ] óraddað kokmælt önghljóð [ʜ]

Hliðmæld önghljóð

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɮ] óraddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɬ]
raddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ˔] óraddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ̊˔]
raddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ˔] óraddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ̥˔]
raddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝] óraddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝̊]

Gerviönghljóð

  • [h] óraddað raddglufumælt önghljóð
  • [ɦ] raddað raddglufumælt önghljóð
Önghljóð   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Önghljóð FlokkunÖnghljóðJaxlMyndunarstaðurSamhljóðÞýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞýskaHæstiréttur ÍslandsHerra HnetusmjörRómverskir tölustafirÚrvalsdeild karla í körfuknattleikHafskipsmáliðBacillus cereusGuðrún BjörnsdóttirKeilirAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÁstralíaSmáríkiRauðhólarPáskarAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarEinar Sigurðsson í EydölumTjörneslöginEfnafræðiSöngvakeppnin 2024BorgarhöfnRóteindHvalirVík í MýrdalDreifkjörnungarForsíðaJósef StalínForsetakosningar á Íslandi 2024Þorlákur helgi ÞórhallssonAskur YggdrasilsKonungur ljónannaMannakornHnúfubakurRímTyggigúmmíÁhrifavaldurKleópatra 7.Harry PotterBlaðamennskaÓpersónuleg sögnHöskuldur ÞráinssonHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Heyr, himna smiðurMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsSýslur ÍslandsKatrín OddsdóttirJóhann Berg GuðmundssonVetrarólympíuleikarnir 1988MaríuhöfnPylsaNafliUppstigningardagurForsetakosningar á Íslandi 2016SamfélagsmiðillPáll ÓskarLouisianaListi yfir úrslit MORFÍSIvar Lo-JohanssonEvrópusambandiðDaniilHávamálBostonMike JohnsonEiríkur BergmannÁstþór MagnússonKeila (rúmfræði)HáhyrningurHernám ÍslandsÍrakGrafarvogurÆvintýri TinnaÁsynjurLoftbelgur🡆 More