Ósamþátta

Tvær heiltölur a og b þykja ósamþátta eða ósamþættar ef stærsti samdeilir þeirra er einn ( ssd ⁡ ( a , b ) = 1 (a,b)=1} ) en það er stundum táknað með rithættinum a ⊥ b .

Dæmi um tölur sem eru ósamþátta eru (þáttað ) og (þáttað ) þar sem þær hafa engan sameiginlegan þátt en (þáttað ) og () eru hins vegar samþátta þar sem þær deila þættinum . Talan einn er ósamþátta öllum heiltölum og því er alltaf jafnt og 1 þegar er heiltala.

Ósamþátta
Tölurnar og eru ósamþátta og því sker lína á milli þeirra enga punkta í punktagrind.

Almennt brot af gerðinni þar sem og eru ósamþátta heiltölur telst vera fullstytt brot. -fall Eulers skilar fjölda heiltalna sem eru ósamþátta .

Nota má keðjudeilingu (reiknirit Evklíðs) til að ákvarða hvort tvær tölur séu ósamþátta.

Tilvitnanir

Tags:

HeiltalaStærsti samdeilirÞáttur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Harry PotterErmarsundBridgeportSigríður Björk GuðjónsdóttirVigdís FinnbogadóttirSkjaldarmerki ÍslandsDónáSkaftpotturÍsafjörðurLestölvaÍslenska stafrófiðKatrín MagnússonSkyrtaOrmurinn langiEvrópska efnahagssvæðiðHalla TómasdóttirFTPKvennafrídagurinnLandakotsspítaliListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Vík í MýrdalFjallkonanNorræn goðafræðiGísla saga SúrssonarKarl 3. BretakonungurMálsgreinKarlamagnúsVatnajökullFjölskyldaFiðrildiSjávarföllAlabamaLettlandÚrúgvæHandknattleikssamband ÍslandsÁgústa Eva ErlendsdóttirEndaþarmurTeboðið í BostonSamfylkinginBjörn Sv. BjörnssonGullfossEnglar alheimsins (kvikmynd)HamskiptinEinar BenediktssonKommúnistaflokkur KínaPragCarles PuigdemontOrkumálastjóriÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSnorri MássonAðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðSauryHvalfjarðargöngVoyager 1VistgataSamtengingKríaLeviathanÖssur SkarphéðinssonSvartfuglarGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirJónas HallgrímssonKúrdistanSynetaBrekkuskóliNorræna húsiðLæsiPeter MolyneuxNeitunarvaldÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumBjór á ÍslandiHjartaFyrsta krossferðinBjarni Benediktsson (f. 1970)KósovóVesturfarar🡆 More