Ávöxtur

Leitarniðurstöður fyrir „Ávöxtur, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Ávöxtur" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Ávöxtur
    Ávöxtur eða aldin er samkvæmt grasafræði þroskað afsprengi egglegs dulfrævings sem umlykur fræ hans. Í matargerð á hugtakið hins vegar oftast við þá ávexti...
  • Skinaldin er í grasafræði afsprengi plöntu sem er ekki ávöxtur en gegnir sama hlutverki og ávöxtur, þ.e. er aðlaðandi og góður til matar. Dæmi um skinaldin...
  • Smámynd fyrir Greip
    Greip eða Greipaldin (l. Citrus × paradisi) er ávöxtur. Greip er talið eiga uppruna sinn í Barbadoseyjum í Karíbahafinu og hafa borist þangað frá Asíu...
  • Smámynd fyrir Döðluplóma
    persimónía er ætur ávöxtur persimóníutrjáa. Orðið persimmon á rætur sínar að rekja til Cree-indíánanna í Norður-Ameríku og þýðir „þurrkaður ávöxtur“. Persimóníutré...
  • tveggja „ávöxtur“. Við segjum að ávöxtur sé almennara hugtak sem nær yfir epli, appelsínu o.s.frv. Þannig getum við sagt, úr því að „epli er ávöxtur“, að...
  • Smámynd fyrir Grænmeti
    sætir, en grænmeti ekki. Í grasafræði er merking orðsins ávöxtur hins vegar nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr egglegi á dulfrævingi. Þess vegna eru...
  • Smámynd fyrir Ferskja
    Ferskja (fræðiheiti Prunus persica) er sætur flauelskenndur ávöxtur ferskjutrés, ræktaður til matar. Ferskjur eru upprunnar í Kína, en bárust fyrst til...
  • Smámynd fyrir Vín
    Freyðivín (kampavín) Styrkt vín Vínþrúgur eða vínber, er ávöxtur vínviðar, en þessi ávöxtur er sá allra hentugasti til víngerðar, þar sem sæta og sýra...
  • Smámynd fyrir Hneta
    Hneta er þurr ávöxtur (þurraldin) með eitt fræ (sjaldnar tvö) þar sem veggir fræhylkisins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá...
  • Smámynd fyrir Sítróna
    yfirleitt mun minna. Mikið ræktuð til matar og er mjög C-vítamínríkur ávöxtur. Wiki Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sítrónum.   Þessi...
  • Smámynd fyrir Chili-pipar
    Chili-pipar (einnig chilipipar, sílípipar, eldpipar eða eldpaprika) er ávöxtur plantna af paprikuættkvísl innan náttskuggaættar. Ávextir þessir eru gjarnan...
  • Smámynd fyrir Silfurblað
    N-Ameríku. Runninn verður 1 - 4 m hár. Hann er ræktaður til skrauts. Fræ og ávöxtur eru æt. Mikið af vítamínum og nauðsynlegum fitusýrum er í ávextinum. Silfurblað...
  • Smámynd fyrir Apabrauðstré
    almennt kallað Baobabtré, er gildvaxið hitabeltistré sem vex í Afríku. Ávöxtur þess nefnist apabrauð.   Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Apabrauðstré...
  • Smámynd fyrir Límóna
    Límóna (eða súraldin) (fræðiheiti: Citrus aurantifolia) er grænn ávöxtur límónutrésins sem er hitabeltistré af glóaldinætt. Límóna er sítrusávöxtur, og...
  • Smámynd fyrir Fræhirsla
    umbreytt eggleg með þroskuðum fræjum. Hólf í fræhirslu nefnast legrými. Ávöxtur   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta...
  • Kíví getur átti við: Kíví (ávöxtur) Kíví (fugl) Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja...
  • Smámynd fyrir Mandarína
    Mandarína (sjaldan kölluð gullaldin) er ávöxtur sítrustrésins Citrus reticulata, uppruninn í Kína. Citrus reticulata at Plants for a Future Wikimedia...
  • Smámynd fyrir Mangó
    Mangó er ávöxtur mangótrésins og kemur upprunalega frá Indlandi. Mangó hefur verið ræktað í meira en 6000 ár. Aldinhýðið er þunnt og getur verið grænt...
  • Smámynd fyrir Stjörnuávöxtur
    Stjörnuávöxtur eða carambola er ávöxtur sem upprunninn er frá Srí Lanka og Mólukkaeyjum. Stjörnuávöxtur hefur verið ræktaður í Asíu um þúsundir ára. Nafnið...
  • Smámynd fyrir Epli
    Mið-Asíu. Til eru yfir 7.500 þekkt plöntuafbrigði af eplum. Epli er sá ávöxtur sem er hvað mest ræktaður í heiminum. Þau eru ýmist með gult, grænt eða...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VerðbréfMargföldunVestfirðirPétur Einarsson (flugmálastjóri)Eldgosaannáll ÍslandsForsætisráðherra ÍslandsWillum Þór ÞórssonMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsPálmi GunnarssonAlþingiskosningar 2017Knattspyrnufélag ReykjavíkurFramsöguhátturÁrni BjörnssonForsetakosningar á Íslandi 2004FiskurVestmannaeyjarJakob Frímann MagnússonÍslenska sjónvarpsfélagiðBenito MussoliniJóhannes Haukur JóhannessonMaríuerlaEiríkur blóðöxBiskupAtviksorðKristófer KólumbusJesúsBarnavinafélagið SumargjöfSamningurLandnámsöldGuðni Th. JóhannessonGaldurAlþingiNáttúruvalListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGrindavíkInnflytjendur á ÍslandiSauðféHTMLSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Vigdís FinnbogadóttirStefán Karl StefánssonJónas HallgrímssonJakobsvegurinnMargit SandemoKýpurMerik TadrosBjörgólfur Thor BjörgólfssonHvítasunnudagurMatthías JochumssonSvissXXX RottweilerhundarLýðræðiIkíngutHrefnaDaði Freyr PéturssonHafþyrnirEldurÍþróttafélag HafnarfjarðarMorðin á SjöundáListi yfir risaeðlurSöngkeppni framhaldsskólannaMadeiraeyjarMenntaskólinn í ReykjavíkFuglafjörðurHallveig FróðadóttirSvampur SveinssonÍslensk krónaBoðorðin tíuNæturvaktinBandaríkinLómagnúpurKnattspyrnaHelsingiSkaftáreldarTaívanHjálparsögnÖskjuhlíð🡆 More