Mangó

Mangó er ávöxtur mangótrésins og kemur upprunalega frá Indlandi.

Mangó hefur verið ræktað í meira en 6000 ár. Aldinhýðið er þunnt og getur verið grænt, gult eða rauðleitt. Aldinkjötið er appelsínugult. Það er sætt, safaríkt og ilmandi. Innst er stór steinn.

Mangó
Mangó

Mangó er notað á ýmsan hátt í matargerð en algengt er að búa til sultu (mangó-chutney) sem borin er fram með indverskum mat.

Mangó  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

IndlandÁvöxtur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BlaðlaukurHvítasunnudagurListi yfir hæstu byggingar á ÍslandiMeðalhæð manna eftir löndumRaunhyggjaJóhanna KristjónsdóttirGoogleBarokk2015Jón ArasonMálspekiGrýlaVopnafjörðurÍslenska sauðkindinAgnes MagnúsdóttirUmmálKanadaTölvaHalldór Benjamín ÞorbergssonFrakklandNýja-SjálandUppstigningardagurSpaugstofanSveinn BjörnssonTölvuleikurKvarsDómkirkjan í ReykjavíkApakötturSkotlandEgils sagaJarðskjálftiListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiVíkingarJón Kalman StefánssonBílarÍtalíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótumSíminnRaufarhöfnHreindýrHeiðniJóhanna Guðrún JónsdóttirRéttindabyltinginTitanic (kvikmynd frá 1997)Arnold SchwarzeneggerAuður djúpúðga KetilsdóttirEiginfjárhlutfallKínaSíðasta kvöldmáltíðinBaldurGuðmundur DaníelssonPontíus PílatusLýsingarorðSuðurskautslandiðÍsraelMynsturSkip Þeseifs1960Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirGuðni Th. JóhannessonME-sjúkdómurKókaínAleksej NavalnyjÓháði söfnuðurinnÉdith PiafÍslamSýslur ÍslandsWiki CommonsHafnirSveitarfélagið ÖlfusDonetsk (borg)ÖskjuvatnNichole Leigh MostySvíþjóð🡆 More